Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 8

Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 8
342 KIRKJ URITIÐ dauflegt efni og tilbreytingarlaust frá sunnudegi til sunnudags. Á ég þar ekki við inniliald eða framsetningu þeirra predikana, sem þar eru fluttar, lieldur liitt, að hve takmörkuðu leyti eiginleikar sjónvarpsins eru liagnýttir í þessum þætti, l>ve sjaldgæft það er, að þar sé skírskotað til auga sjónvarpsnot- andans með umtalsverðuni liætti. Þessu veldur að sjálfsögðu vankunnátta allra þeirra, er að þáttunum standa og þar leiðandi getuleysi til að beita Iiinu nýja fjölmiðlunartæki að gagni. Verður ekki úr því bætt nema með tilkomu sérmennt- aðs manns á vegum kirkjunnar, er liafi það lilutverk að bua umrætt efni í hendur sjónvarpsins og aðstoða þá presta, er að því vinna við undirbúning allan. 1 þessu sambandi verður ekki bjá því komizt að geta þeirrar tregðu, sem gætt befur í viðbrögðum útvarpsráðs varðandr endurbætur á sjónvarpsefni kirkjunnar, að ekki sé minnzt a fjölgun dagskrárliða. Um liið síðarnefnda má benda á þá ósb kirkjunnar, að dagskrá sjónvarpsins 1 júki með stuttri kvöld' bæn, en þar er um að ræða efni, sem án alls efa yrði vel þegjð af verulegum hluta sjónvarpsnotenda. Sú ósk hefur ekki veri uppfyllt, þrátt fyrir eindregin tilmæli, og gefur sú synjutj nokkra liugmynd um ástand, sem tæpast verður við unað ti lengdar. Prestastefna Islands árið 1968 ræddi samskipti kirkjunnat og fjölmiðlunartækja ítarlega, gerði ýmsar samþykktir þar a lútandi og kaus að lokum nefiul, er halda skyldi áfram þelI1j tilraunum, sem brotið liafði verið upp á. Nefnd þessi hefur nl‘ starfað um eins árs skeið, og hefur reynsla hennar orðið til staðfesta það álit, sem í uppliafi kom fram og liér hefur veri drepið á, að á þessum vettvangi þarfnast kirkjan sérbæfðja starfsmanna, fjölmiðlunarfulltrúa, er liefur nokkru starfsl1' á að skipa og getur með raunhæfum liætti annað þeim veJ efnum, sem fyrir liggja. Stofnun slíks embættis þolir enga hi ■ Viðleitni okkar allra, sem livorki böfum tíma né kunnáttu ^ að liagnýta fjölmiðlana sem skyldi, er og verður fálmkeUJJ og ómarkvís, svo lengi sem við ekki lútum leiðsögn sérfróðr11 manna. Er því skylt að leggja áherzlu á þessa brýnu nauðs)11 og bera liana fram fyrir blutaðeigandi yfirvöld af linu11 lausri einurð, unz nokkur umskipti verða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.