Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1969, Page 12

Kirkjuritið - 01.10.1969, Page 12
346 KIRKJURITIÐ yfirstigin. Hversu nijög sem umbætur af framangreindu tag1 kunna að koma til sögu, hljóta liinir opinberu ríkisskólar ævinlega að setja nemendum skýra kosti varðandi námsefni og þrautreyna livern nemanda um síðir til þess að ganga ur skugga um liæfni lians eða getuleysi. Spennitreyjan kann að víkka, e. t. v. verður snið og efni annað en nú. En lnin verður aldrei aflögð með öllu, fyrr eða síðar kennir nemandinu hennar í einbverri mynd. Þörfin fyrir skólaliald, sem leysir nemendur af þessuin klafa, er liins vegar augljós, og vitnar liin liáværa gagnrýni skýrast um það. Vilji forystumenn fræðslumála því raunverulega leysa þennan vanda og gefa íslenzku æskufólki kost á námsaðstöðu, sem fullnægir umræddri Jiörf, Idjóta |>eir að liverfa að ályktun Aljiingis frá 1955 og beita sér fyrir stofnun frjálsra skóla, standi utan við bið almenna skólakerfi og uppfylli óskir manna um veigamikið og fjölbreytt nám, án Jiröngrar nánis* skrár, eftirgangsmuna og prófa. Fyrirmynd að slíkuin skóla- rekstri er nærtæk, |>ar sem eru lýðháskólarnir á Norðurlönd- um. Er ekki þar með sagt, að bið nýja skólaliald bér á landi eigi að vera bein eftirlíking þeirra stofnana, en margt má a» efa af Jieim læra. Sá skóli, sem ráðgert er að efna til í Skálbolti, fær væntan- lega lagt fram sinn takmarkaða skerf til lausnar þessum vanda. Þar verður nemendum gert kleift að verja einum vetri t*l náms í ýmsum hagnýtum greinum, er gera Jiá liæfari til niarg' báttaðra verkefna, í starfi, ekki síður en á vettvangi félags- °r menningarmála. En starfsaðferðum skólans er ætlað að niiðast við valfrelsi og leiðsögn, og verður spennitreyjan eðli málsins samkvæmt ekki tekin í notkun. , jV Þessu verkefni veldur Skálboltsskóli því aðeins, að vel se a honum búið. Hingað til bafa undirbúningsframkvæmdir alla1 verið kostaðar með innlendum og erlendum samskotum, °f fyrsti áfangi skólabyggingar verður bafinn á sama grundvelb- En varanlega kemst skólinn Jiá fyrst á fót, er löggjöf befi'1 verið sett og viðunandi ríkisframlag er fengið. Árið 1960 var á Alþingi borin fram fyrirspurn um J>að, bva liði undirbúningi löggjafar um óbáða skóla, með tilvísun ti samþykktarinnar frá árinn 1955. Menntamálaráðherra upp' lýsti J)á, að ákveðnum mönnum befði verið falin athugun l>esSíl

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.