Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 17
KIHKJUR ITIÐ 351 11111 þeirrar stofnunar, eins og ég mun víkja nánar að síðar). Hann var tæpra 67 ára, þegar hann tók vígsluna, en prests- starfinu liélt Jiann til dánardags og annaðist það að mestu leyti aHt fram undir síðasta áratug ævi sinnar. PrestsvígsJan var að tttiklu Jeyti þakklætis- og viðurkenningarvottur þjóðkirkjunn- ar til séra Sigurbjörns fyrir óeigingjarnt og fjölþætt starf í þágu kirkju og kristindóms í landinu. En vígslan var ekki eina viðurkenningin, sem liann Jdaut ^yrir störf sín. Hann var einnig sæmdur lieiðuramerkjum, bæði *rá þjóð sinni og erlendum aðilum, eins og eðlilegt var. AlJt frá árinu 1902 og fram á níræðisaldur ritaði séra Sigur- björn svo mikið, að fátt eitt af því verður nefnt liér, þó að *skilegt liefði verið. Meginið af því, sem liann ritaði, Jjirtist 1 blöðum og tímaritum, en auk þess var það fjöldi smárita og nokkrar bækur frumsamdar og þýddar. Ritstjóri „Bjarma“ var bann nærri tvo áratugi og naut sín vel við það starf. Hann sá )engi um þýðingu og dreifingu á Jólakveðjunni, sem var gjöf ^rá dönskum sunnudagaskólabörnum til íslenzkra barna. Mörg 'oruni við börnin, sem lilökkuðum til þess að fá Jólakveðjuna fallegu, Aðeins fátt eitt verður liér talið af því, sem liann sjálfur gaf nb en þar er m. a. þetta: Jólagjöfin, Sumargjöfin, Presturinn 1 Skógarþorpi, Vekjarinn og Góðar stundir. En einmitt það var einkennandi fyrir það, sem séra Sigur- ojorn ritaði, að það skyldi vera vekjari tij góðro stunda í trú, 'on og kærleika. Auk þess ritaði liann fjölda greina í blöð og tnórg smárit, þar sem liann liéJt fast og einarðlega fram sínum niálstað í rökræðum við menn, sem voru á öðru máli en liann. ^ árinu 1928 gaf hann út t. d. ritið: „Aðalmunur gamallar og "ýrrar guðfræði“. Fyrir það ár og lengi síðar átti liann rök- laeðUr, bæði í töluðu og rituðu rnáli, um gamla og nýja guð- ra>öi, við ýmsa framámenn kirkjunnar. Þó að slíkar rök- ra>ðUr yrgu ()f[ lieitar, lét liann ekki skoðun skyggja á mann- lnn. Hann liopaði ekki fyrir skoðunum annarra, en manninum, j*“ni liann átti skarpar rökræður við, reyndist hann yfirleitt ristinn lnóðir. Þess vitum við dæmi, þó að þau verði ekki talin bér. - Séra Sigurbj örn var sterkur persónuleiki allt til hinztu stnndar. Hann var fyrirmannlegur í fasi. Orðsnjall var liann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.