Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1969, Side 19

Kirkjuritið - 01.10.1969, Side 19
KIRKJURITIÐ 353 u*n fyrir heimilið sitt og meðsystkinin sín. Samfylgdar hennar Uaut liann til 20. ágúst 1938. Þann dag átti hann samúð allrar 'slenzku þjóðarinnar. Þann örlagadag og lengi síðan, sá og 'ið’urkenndi mikill hluti þjóðarinnar hetjulund séra Sigur- hjörns, sem einlæg kristin trú gaf honum. Styrkur stóð liann við gröf eiginkonunnar og tveggja dætranna, og flutti kveðju- °r®- Litlu síðar flutti liann prédikun, sem sannaði enn betur Þ'úartraust lians. Sú prédikun barst um landið undir lieitinu: „DROTTINN VAR 1 DjCíPINU“. 1 Ási við Sólvallagötu í Reykjavík varð lieimili séra Sigur- kjörns og Guðrúnar. Það var snemma myndarheimili. En kjónin í Ási létu ekki þar við sitja, lieldur gerðust fljótlega ‘'thafnasöm utan heimilisins í almannaþágu. Starfa húsbónd- aUs í Ási hefir að nokkru verið getið hér á undan, en þess er fek>lt að minnast, að kona lians vann djarflega að trúmálum, Safnaðarmálum, bindindismálum og öðrum mannúðar- og ^ólagsmálum við hlið hans. Hún ldaut mörg ábyrgðarstörf, Se,n hún sýndi, að voru henni sízt ofviða, en af þeim störfum Ula nefna: Hún var bæjarfulltrúi í Reykjavík 6 ár, fátækra- julltrúi 1930 til dánardags, alþingismaður um sama skeið. Auk I ess varð hún stórvirkur rithöfundur og sögur hennar mikið efuar. — Það hlýtur að vekja undrun og aðdáun, hverju ■'Jonin í Ási gátu afkastaö. — En þau unnu einnig margt rnann- nóarstarfið „á bak við tjöldin“, ef ég má segja svo. Fyrir U°kkrum árum kom út bók, þar sem maður segir frá því, þegar lann var í fangelsi. Þar getur hann þess, að eina heimsóknin, se,n liann fékk, liafi verið, þegar Áshjónin lieimsóttu hann. i. kærleiksverk þeirra voru óteljandi. Þau voru samtaka um ik verk, svo sem umbætur á lífskjörum gamalmenna og ann- U| raí sem lítið hafði verið sinnt um að lilynna sérstaklega að, s'° sem fávitum, sem af alltof mörgum voru, svo að segja, taldir Utau við mannfélagsheildina. Það verður ahlrei sagt eða skráð, .<!’u þau þannig unnu í anda þessara orða Jesú Krists: „..... .Vl að lmngraður var ég, og þér gáfuð mér að eta; þyrstur var og þér gáfuð mér að drekka; gestur var ég, og þér liýstuð <lu8; nakinn, og þér klædduð mig; sjúkur var ég, og þér vitj- ' l,ð mín; í fangelsi var ég, og þér komu8 til mín“. kau séra Sigurbjöm og Guðrún eignuðust 10 börn og komust Peirra til fullorðinsára, en nú eru 5 á lífi, sem öll era lnisett

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.