Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1969, Qupperneq 25

Kirkjuritið - 01.10.1969, Qupperneq 25
KIItKJURITIÐ 359 1,111 og friðinn þar. Er ég lingsa um þau bernskuspor, má ég cHaust rekja þangað ákvörðun mína að ganga í þjónustu kirkj- liluiar, enda þótt ég gerði mér enga grein fyrir því. Eg var snemma trúhneigður. Persónuleg álirif föður míns a b'f mitt, trú og lífsviðhorf voru afar sterk. Haustið 1936 lá leiðin í Menntaskólann á Akureyri. Þar var '■g við nám á þriðja vetur. En þegar faðir minn var skipaður Iiiskup 29. nóvember 1938, liélt ég náminu áfram í Mennta- skólanum í Reykjavík og varð stúdent 1940. Þegar að því kom að velja báskólanám, var ég ákveðinn að fara í guðfræðideild, þar sem ég fann að Kristur kallaði mig 01 að fylgja sér. Var ég í hópi þeirra átta stúdenta, sem liófu guðfræðinám það baust, og þeirra vina frá skólaárunum er Uier jafnan ljúft að ininnast. Var þá tekin í notkun liin nýja °g glæsilega bygging Háskóla íslands. Bætt aðstaða stúdent- l|Una féll ekki sízt guðfræðinemendum í skaut. Á liverjum niorgni hófst dagurinn með bænargjörð, er við stúdentarnir 1 deildinni önnuðumst undir leiðsögn kennara okkar í hinni Inigþekku báskólakapellu. bakklátur er ég guðfræðikennurum mínum fyrir leiðsögn heirra og bjartahlýju. Námið vakti til íb ugunar um æðstu rök Olverunnar og bvatti til fylgdar við Krist. Við deildina starfað sunnudagaskóli. Guðfræðikennarár og Ueniendur sáu um hann. Voru jafnan fundir til undirbúnings. Eað var ávinningur að mega vinna að þessum uppeldismálum. I aUn ég það bezt, þegar út á akurinn kom og verkefni kölluðu. Enibættisprófi í guðfræði lauk ég 25. maí 1944. Opnaðist þá ’eið til framhaldsnáms. Og studdi mig til þess náms góður ' Uiur föður míns Magnús Sch. Thorsteinsson forstjóri Reykja- ' 'V- sem ég minnist með þakklátum huga. ( Vni þetta leyti stóð síðari heimsstyrjöldin og því ógerlegt að ualda til Evrópulanda. Þess vegna fór ég til Bandaríkjanna og as Við Prestaskólann í borginni Philadelphiu, í Mt. Airy ‘ ejuinary. Komst ég brátt að raun um að í vesturveg liafði ég Unirgt og mikið að sækja. Minnist ég sérstaklega forseta )iresta- '^ólans, Dr. Paul Holi, sem af miklum kærleika og umhyggju eiubeindi mér á allan hátt. Að vetri loknum var mér veitt Oieistaragráða í guðfræði S. T. M. (Master of Sacred Theology). ar ritgerðarefnið um íslenzku kirkjuna að fornu og nýju.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.