Kirkjuritið - 01.10.1969, Page 26
360
KIRKJURITIÐ
Með náminu fór ég mánaðarlega til að flytja messur á íslenzku
í einni kirkju New York borgar (Holy Trinity Church við
Central Park). Voru j>á allmargir Islendingar að verzlunar-
og viðskiptastörfum í borg og nágrenni. Þessu kom til leiðar
aðalræðismaður Islendinga, Helgi P. Briem, sem hafði mikinn
áliuga á þjónustu Jiessari. Sumarlangt var ég í Winnipeg og
jjjónaði í Fyrstu lúthersku kirkjunni hjá séra Valdemar J-
Eylands. Minnist ég æ síðan Vestur-lslendinga og jieirrar mark-
verðu baráttu, sem jieir liafa unnið í þjóðrækni og trúarld ‘
þar vestra. Aður en ég hvarf frá náini í Bandaríkjunum sótti
ég Stanford liáskóla í Kaliforníu og nam blaðamennsku og
hiblíufræðslu. Þegar heim til íslands kom hóf ég störf við
Kirkjuhlaðið, er lagði áherzlu á fréttaflutning frá kirkjunn1
innan lands sem utan og vekjandi greinar um andleg niáh
Þann 23. febrúar 1947 var ég vígður aðstoðarprestur séra
Friðriks J. Rafnar vígslubiskups á Akureyri, jiar sem han»
Jiurfti vegna veikinda á aðstoð að halda. Kallaði liann mig t'l
þjónustunnar. Honum er ég þakklátur fyrir traust lians og
minnist séra Friðriks og frú Ásdísar konu lians með jiakklæti
og virðingu. Þegar Akureyri varð með lögum gerð að tvímenn*
ingsprestakalli, var ég að ungangenginni kosningu skipaður 1
það starf 1. júlí 1948. Fimm árum síðar var ég settur til a®
þjóna Grímsey. Hef ég síðan farið þangað nokkrar ferðir 11
ári liverju. Það hefur verið mér lærdómsríkt að kynnast fólk-
inu í hinni nyrstu byggð, og margs á ég góðs að minnast »r
Grímsey j arferðu m.
Út í liið göfuga og þýðingarmikla prestsstarf gekk ég nie^
kvíða og tillilökkun. Ég fann til vanmáttar, en Jiá var það trúi»
á Guð, sem lijúlpaði. Og það er hið æðsta linoss að mega ganga
út í þjónustuna fyrir Krist og finna hann í verki með ser-
Á Akureyri stóðu mér opnar dyr víðar og verkmiklar. Það var
uppörvandi að finna, að við mér var tekið tveim hönduin °r
með jiakklæti.
Það, sem ég liafði numið í lúthersku kirkjunni vestra koi»
mér að góðu lialdi. Einkum snart jiað mig að sjá, live unga
fólkið var áhugasamt og börnunum Ijúfl að koma til kirkjum1"
ar. Það er og hið sígilda verk prestsins að starfa að því, a^
kirkjan sé viti, Ijós og verndarmáttur á æviskeiðum bernsku
til elliára.