Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 29
KIRKJURITIÐ
363
Lengst af á sinni tíð var Sigurbjörn Ástvaldur eini maðurinn
u landinu, sem liafði með höndum útvegun og sölu bóka um
ú'úarefni og kirkjuleg málefni. Hann liafði líka forgöngu um
stofnun Bókasafna prestakalla.
Mörgum prestum og guðfræðingum greiddi hann götuna, ef
^eir leituðu utan til frambaldsnáms eða í beim vændum að
1 x
Kynna sér ýmiss konar kirkjustarfsemi. Meðmælabréf lians
°Pnuðu mönnum lieimili og öfluðu þeim aðstoðar ýmissa
erlendra kirkjuleiðtoga og mætispresta.
Þetta er skylt að þakka.
Til marks um starfsemi séra Sigurbjarnar Ástvaldar Gísla-
s°nar á stéttunum, nægir að vitna til þáttar lians í stofnun og
®tjórnum Ellilieimilisins Grundar, Samverjans, Líknarsjóðs
íslands, Sjómannastofunnar, Barnaverndarráðs Islands, sókn-
dniefndar dómkirkjunnar, Hinna almennu kirkjufunda, Sam-
bands íslenzkra kristniboðsfélaga og íslenzka Biblíufélagsins.
Konan lians, Guðrún Lárusdóttir alþm., átti þarna sem
annars staðar mikinn lilut að ýmsu með honum og rýrir Jiað
ekkert lof bans.
Séra Sigurbjörn Ástvaldur var frábær námsmaður í skóla.
Káfur og ástundun héldust fyrr og síðar í hendur.
Trá barnæsku liélt hann sínu striki. Slakaði ekki á klónni,
ne dró úr eljunni, lét ekki brjóstlogann brenna út.
Tiltölulega fáir fylgdu rétttrúnaði lians, og þótt hann ynni
ntanna mest að mannúðarmálum, blaut liann ekki allra þakkir.
En ein mannlýsing finnst mér varpa skýrara ljósi á bann en
Eesta aðra:
Hinn réttláti grær sem pálminn.
Bæði á velli og að Jirótti og í árangursríku starfi minnti
l'ann á þessi orð.
Hann stóð líka nokkuð stakur og veðrum barinn á vettvang-
num, en brast livorki trúnað né traustleika.
Heð séra Sigurbirni Ástvaldi Gíslasyni máist viss dráttur úr
niynd íslenzku kirkjunnar á þcssari öld.
g þjökuð aljiýða Frakklands hóf á sínum tíma eina
og afdrifaríkustu byltingu veraldarsögunnar, og
steypti einvaldanmn af stóli.
Vrnannleg
Lítilsvirt o
Eunnustu