Kirkjuritið - 01.10.1969, Page 30
364
KIRKJURITIÐ
Kjörorð’ íolksins voru: frelsi, jafnrétti, bræðralag.
Síðan liefur fjöldi foringja og flokka flaggað þessu uin víða
veröld senn í tvær aldir, og sá áróðnr leitt til margvíslegra
umbóta.
Fæstir neita að þetta séu fagrar og æskilegav mannréttinda-
liugsjónir.
í rússnesku byltingunni 1917 var það liald manna, innan-
lands og utan, að þessi andi væri að færast svo í aukana, að
þúsund ára ríkið stæði brátt fyrir dyrum.
Þeir draumar eru fyrir löngu úr sögunni. Stórkostlegar og
merkilegar framfarir hafa átt sér stað í Rússlandi á mörguni
sviðum. En mannlielgi er ekki í sérstökum lieiðri liöfð. Frelsið,
jafnréttið og bræðralagið að miklu leyti utan gátta.
Aðfarirnar gegn Tékkum og Slóvökum taka af skarið uin
það.
Þessar þjóðir liafa báð hreystilegri og langærri frelsisbarattu
en flestar aðrar. Og liafa þolað þær þrengingar, að ætla skybn
að þær ættu samliug alls heimsins.
Nú kreista Rússar þessa „vini“ og „félaga“ jafn miskunnar-
laust og óþyrmilega í járngreip sinni og liert væri að litlum
fugli í óhlífnum risalófa.
Rússneskir valdbafar lialda á loft andúð sinni á kristinni
kenningu.
Þetta atliæfi sannar að þeir gera það liræsnislaust.
Hróplegt ranglœti
Frá því var skýrt í fréttaþætti í TJtvarpinu ekki alls f)'rJ1
löngu, að margir auðhringar, einkurn bandarískir og evrópsku
kepptust við að breiðra urn sig í Suður-Afríku og Rhodesiu-
Skortir þar ekki margs konar auðlindir né brestur þar bag"
felblar aðstæður til að nytja þær.
1 báðum ríkjunum bafa bvítir menn sölsað undir sig öH
völd og lialda þeim með öflugum herstyrk. Þótt innfæddu
menn séu í margföldum meiri liluta kemur þeim það ekki að
haldi. Hvílu herrarnir virða þá ekki meira, né leika þá betu'
en skepnur — oft verr.
Aðskilnaðurinn í Suður-Afríku verður sí gjörtækari og °‘
mannúðlegri. Nýlega var t. d. læknum af blökkumannakyu1
bannað að lækna kynbræður sína, livað þá aðra. Bendir j)a^