Kirkjuritið - 01.10.1969, Side 32
KIRKJURITIÐ
36 6
Enginn getur sagt um það, hve lengi hinir hvítu drottnarar
geta fótumtroðið blökkumennina og setið einir að auðlinduH'
um, með því að beita viðurstyggilegum bolabrögðum.
Því miður er lítil von til að kristnar þjóðir almennt geri
annað en klóra yfir meðsekt sína með orðfögrum mótmæluni,
sem enginn lekur alvarlega. En gera verður því skóna að sa
dagur renni, þegar rétllætið vellur fram, sem óstöðvandi flóð.
Trúin og sagan benda í þá áttina.
Hryggilcg smán
Þrjátíu ára stríðið hefur löngum verið mönnum bneykslunar-
bella. En svo ólánlega vill til að við höfum spegilmynd þess
fyrir augunum. Styrjaldarólgan í Irlandi er smámynd af sanis
konar róti. Freyðandi trúardeilur á yfirborðinu, en undiraldan
stjórnmálalegs eðlis.
Það er ekki nýtt að kristnir menn beri vopn bver á annan-
Fylgd okkar við friðarhöfðingjann er meiri í orði en á borði.
En okkur blöskrar að mótmælendur í Norður-lrlandi skuh
bafa látið sér til liugar koma að liafa í frammi slíkt ranglaet1
og ójöfnuð við kaþólska landa sína og þeir eru nú berir að-
Þarna er þó aðeins smá þjóðarbrot á litlum landsskika-
Ætti því að vera um einlægan samliug að ræða í stað návíga
og áþjánar.
Kristin siðmenning verður þetta ástand ekki nefnt.
Ný dagsbrún?
Þrjú undanfarandi dæmi eru tekin því til skýringar að tafb
staða kristninnar er fremur veik í veröldinni. Hún sækir ekki
á til jafns við andtrúar og ókynnisstefnur, dregst meira að
segja aftur úr miðað við stöku trúarbrögð. Þetta er órækt ai
nýjustu rannsóknum.
Heimsstyrjaldirnar liafa eins og nærri lætur ekki pliEr*
akur bræðralagsins né borið með sér fræ friðarins. Oslitin og
miskunnarlaus barátta um auðlindirnar og vígbúnaðarkapp"
lilaup stórveldanna bæta ekki fyrir kristninni. Því að „kristmr
menn“ eru þar víðast og mest að verki.
Óvildin í garð kristninnar er henni samt háskaminni en tóm-
læti fjöldans um kristni og kirkju. Um það er alls staðai