Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 34
368 KlHKJURITIfc um mánaSamótin júlí-ágúst s. 1. þótti það sæta einna mestuni tíðindum hve margt æskufólk sótti mótið. Einn af fyrrv. for- setum þess sagði, að áður liefði liann vart komið auga á ung- linga í þyrpingu fullvaxna og aldraða fólksins. Nú liefði eldra íólkið liorfið í liaf æskufólksins Og æskufólkið ]ét sér ekki nægja að lilusta. Það hóf upp raust sína eins og ú Allslierjar- þinginu í Uppsölum í fyrra sumar. Það krafðist endumýjunar kirkjunnar. Þess fyrst, að liun léti verkin tala. Hún yrði að vera súrdeig þjóðfélagsins. Til þess dygði ekki kreddufesta né klerkaveldi. Kristnir nienn yrðu að lifa með í stormum og straumum tímans. Láta vanda- málin til sín taka. Menningarleg, sjórnmálaleg, fjárliagsleg- Innan kirkjunnar sjálfrar, en fyrst og fremst á vettvangi dags- ins. Þessar kröfur eru eftirtektarverðar. Ef til vill boða þær nýja dagsbrún. Sérslœii kveSja Metlnisalein Methúsalemsson, hændahöfðingi á Burstafell1 andaðist 1. júlí s. 1. Hann var mikill höldur og sat hið fornfræg11 höfuðból lengi. Hélt vel við gamla bænum, sem var í tölu Jieirra stærstu og veglegustu og nú kominn í varðveizlu ríkisins- Metlnisalem safnaöi til lians fjölda góðra gripa og lagði sjállur margt af mörkum. Friðrik Sigurjónsson í Ytri-Hlíð, niágur Methúsalems segir í minningargrein Jiað, sem hér fer á eftn': „Methúsalem var jarðsettur að Hofi, laugardaginn 12. júh s. 1., og var jarðarförin mjög fjölmenn. Prófastur Norður- Múlaprófastsdæmis, sr. Sigmar Torfason, jarðsöng og hélt hus- kveðju á Burstarfelli. Við Jiá atliöfn kom nokkuð einkennileg* fyrir. Að endaðri húskveðju, Jiegar verið var að syngja síðasta versið í sálminum „Kallið er komið“ fór gömul Borgundar- hólmsklukka, sem er forn ættargripur allt í einu að slá og sl° 12 högg, töldu margir slögin. Flestir liéldu náttúrlega, flð klukkunni væri farið að förlast, en upplýst er, að klukkan vai í bezta lagi og liafði alltaf áður slegið rétt. Og um kvöldiði Jiegar fólkið kom lieim, sló klukkan eins og venjulega rétt, og hafði ekkert fatast við þennan útúrdúr. Þetta var klukkan að verða hálf 3 um daginn, en hún slær aldrei á liálftíma. Hver var ástæðan til að klukkan fór allt í einu að slá !-•
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.