Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1969, Side 36

Kirkjuritið - 01.10.1969, Side 36
Séra Pétur Sigurgeirsson: Hvaða menn voru postularnir? „Hann kallaSi til sín þá tólf“. (Mattli. 10,1). Leiðin, seni Jesús valfli til þess að kunngjöra okkur mönnun- um boðskap sinn, var sú, að liann valdi sér tólf vini, sem urðu lærisveinar lians. — Þeir hlustuðu á hann, sán hann vinna, og það eru þessi tólf vitni, sem fyrst koma fram á sjónarsviðið. ' I stað þess að setjast niður og rita kenningu sína á bókfelk gekk Kristnr út á meðal manna með þessa tólf menn. — Þeir lærðu af lionum, sáu er liann dó og reis upp. — Síðan geng11 þeir fram fyrir skjöldu með nafn lians, reiðubúnir til að fórna lífi sínu og blóði fyrir það, sem þeir höfðu lieyrt og séð • návist lians. Inn á þetta atriði fór einn af ritliöfundum þjóðarinnar * grein, er bann skrifaði um skólamál. Þó að liann telji sig 1 liópi liinna efagjörnu, — um marga hluti, — finnur liann bvi' lík staðreynd það er sem lærisveinarnir lifðu og dóu fyrir. Hann segir: „Mesti góðvilji, sem mannkynssagan þekkir, ge^^ um kring, gerði gott og græddi alla fyrir nærri 19 hundruð árum. — Hann leiddi í Ijós lífið og ódauðleikann með þvi a sigrast á dauðanum, og birtast í sýnilegri mynd eftir andlátið- Vér, sem efumst um annaðbvert orð í helgiritunum, þorum þ° ekki að neita þessu atriði vegna þeirra vitna sem þorðu að li*_a og deyja fyrir þennan sannleika“. (Ritsafn Guðmundar Fri‘\l ónssonar 7 bindi bls. 22). Tólf þessara vitna, eru öll talin í Mattb. 10, 2-5). Það vaI siður kennara eða meistara, að kalla til sín bóp lærisveina, " og það gerir Jesús, þegar liann byrjar að kenna og starfa. Það er í gegn um þessa menn, sem við höfum fengið vitneskju um livað hann sagði og gerði. Þó að ekki sé mikið um sjáF‘* postulana talað, þá er það þeirra verk, að við liöfum get‘u þekkt Jesúm. Hann skrifaði sjálfur ekki neitt svo vitað sé, 111 svo sterk áhrif fylgdu orðum hans og svo skýra mynd skyblj' verk bans eftir, að það hlaut að koma í skrifað mál. Las'*

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.