Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1969, Page 37

Kirkjuritið - 01.10.1969, Page 37
KIRKJURITIÐ 371 sveinum lians er það að’ þakka. Þeir eru tengiliðurinn milli teistarans frá Nazaret og skrifaranna. Nöfn tveggja þeirra eru a tveinmr guðspjöllum. Þeirra þáttur í kristindóminum er guðleg ráðstöfun. Þeir eiga okkar beztu þökk. Þó voru þetta bara venjulegir menn, breyskir eins og við, úlærðir, ólíkir. Við skyldum ætla, að Kristur liafi leitað sér y*gjenda í liópi binna skólagengnu, manna með embættis- l)rof, eða einhverja svokallaða verðleika, sem þeir hefðu sýnt, lleii ekki livað snertir ætt, stétt, menntun eða annan manna- mu«. Kristur einn veit, livers vegna Iiann valdi einmitt þá, en Þ'í vali leiðir, að við þurfum ekki í dag að segja: Þessi sfituj- orðið lærisveinn af einliverju sem heimurinn telur uonum til gildis. I ostularnir voru menn úr vinnandi stéttum. Fjórir voru sknnenn. Einn var tollheimtumaður. Enginn þeirra var prest- 111 eða vígður kennimaður. Þar voru tvennir bræður. Flestir frá korðurbyggðum Gyðingalands er stunduðu bandverk í kring 11111 Galileuvatn. Þeir voru mjög ólíkir, það sýna þau viðbrögð, (11i þejr tóku gagnvart því, hvernig Jesús kom frarn við þá. 1,1 þurfum lieldur ekki í dag að óttast það þó ólík séum, 'Ulldinn er aðeins sá að læra af lionum og þjóna honum. j Sírnon Pétur er sá, sem Nýja testamentið kallar foringja l^j risveinanna. Jesús gaf honum viðurnafn og það þýðir I ettur, Þó reyndist Pétur ekki alltaf sá klettur, sem Kristur I 1 oi vænzt af honum. Öðru nær. Á einni úrslitastund þorði ^aitn ekki að kannast við Meistara sinn af ótta við dauðann. (|'lni1 kemur æði mikið við sögu í lærisveinahópnum. Hann °r? fljótur til, tilfinningaríkur. Hann átti heima í Kaper- . 1,,ú hann er fiskimaður og kvæntur eins og sést af því að lok'11Zt Cr a tengdamóður hans. Þrátt fyrir allt er trú bans að j( 11,11 það bjarg, sem kirkjan byggði á. Hann fór til Róma- . °ýgar og var líflátinn þar laust fvrir árið 70 í ofsókn Nerós keisara. h4ndres var bróðir lians. Hann var fyrsti lærisveinn Jesú, sin-tur maður, en dró sig meira í hlé. Hann leiddi bróður an til Jesú, og kom með ungmennið er átti brauðin og fisk- ],la’' Þegar Jesú mettaði mannfjöldann. Kristnir menn í Skot- 1 1 °g Rússlandi bafa sérstakt dálæti á Andresi.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.