Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1969, Side 38

Kirkjuritið - 01.10.1969, Side 38
372 klRKJURlf IÖ Hinir bræðurnir voru Jakob og Jóhannes, líka fiskimenn, synir Zebedeusar, stundum nefndir Þrumusynir, eftir þýðing' unni á nafni föður þeirra. Þeir eru að þvo net sín við vatnið, er Kristur kallar á þá. Þeir eru ásamt Símoni Pétri binir þrír, sem stundum erU með Jesú, þar sem aðrir úr liópnum eru ekki með. Hlédrægn1 Andresar kann að valda því, að liann er þá ekki með þeinn Það eru atvikin þegar Kristur ummyndaðist á fjallinu, upP' vakti dóttur Jairusar, og var á bæn á Getsemane. Sagt er um Jakob, að bann liafði farið til Spánar að boða trn þar. Jóliannes er nefndur lærisveinninn, sem Jesú elskaði, °g liann ritar Jóhannesarguðspjall. Hann stóð við krossinn ásam1 móður Jesú og var fyrstur til að sjá Jesúm eftir upprisuna- Jesús leit á Jóhannes sem bróður sinn, og felur lionuin að annast móður sína. Jóliannes varð gainall maður. Biblían seg11 okkur, að liann liafi seinustu árin átt lieima á eyjunni Patm°- og ritað þar seinasta rit Biblíunnar, Opinberunarbókina se111 er full af líkingum og táknum, sem erfitt er að skilja. Filippus er meðal hinna fyrstu, sem Jesús kallar. Hann er frá ættborg Péturs og Andresar Betsaita. Hann kemur við sóg11 t. d. í 14 kafla Jóbannesar, þegar Jesús talar um sig sem ve? inn, sannleikann og lífið. Filippus spyr Jesú og segir: „Heri‘‘ sýn oss föðurinn og þá nægir oss. Jesús svarar því og seg11 • „Svo langa stund liefi ég með yður verið og þú FilipP11’ þekkir mig ekki. Sá, sem liefir séð mig, liefir séð föðurin11 Þessi lærisveinn fylgdi Natanael, sem líka er kallaður BartlmlO' meus til Jesú. Natanael var þá staddur undir fíkjutré, er Filippus fa® liann, og sagði lionum, að hann liefði fundið Messías. Það ’ tt fyrsta, sem Natanael sagði, var þetta: „Getur nokkuð g° komið frá Nazaret?“ Filippus var ákveðinn og sagði: „K°,U og sjá“, og þegar Natanael liafði kynnzt Jesú, sagði han11- „Rabbí, Jni ert guðs-sonurinn, Jjú ert Israelskonungur!“ JesU' gaf þessum lærisveini vitnisburðinn: „Sjá, sannarlega er þaI Isreliti, sem engin svik eru í“. (Jób.I). Tómas, var og fiskimaður með þeim Pétri og Andresi. HallU var sá, sem efaðist, vildi ekki trúa því að Jesús liefði l,iri!l liinum lærisveinunum af því lionum fannst Jiað svo ótrúleg*’ Og liann Jirjóskaðist við: „Sjái ég ekki naglaförin . .“ sag* 1

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.