Kirkjuritið - 01.10.1969, Side 39
KIRKJURITIÐ
373
l'unn (Jóh. 20). Þegar Kristur svo kom og sýndi einmitt lion-
Um vegsummerki krossfestingarinnar, sagði liann: „Drottinn
minn og Guð minn“. Tómas vantaði ekki fórnarviljann, er
1‘ann sagði við Jesú, að hann væri reiðubúinn til að deyja með
h°nuni, er þeir voru á leiðinni upp til Jerúsalem.
Mattheus, liét Levi Alfeusson og var tollheimtumaður. Hann
skar sig að sumu leyti úr hópnum, enda úr annarri atvinnu-
Srein en Iiinir, og sökum vinnu sinnar ekki vel séður af fjöld-
ailuni, því að þeir voru yfirleitt peningamenn. Kristur kallar
kann hjá tollbúðinni. Og það er þ essi lærisveinn, sem ritar eitt
mesta guðspjallið, sem við liann er kennt. I því er liann fyrst
°S fremst að gera eitt: Sannfæra Gyðinga um að Jesús sé Mes-
Slas, maðurinn sem Gamla testamentið spáði um, livað Gyðing-
m hafa ekki sem ])jóð viljað viðurkenna og eiga því ekkerl
j'ýja testamenti. Með því ritverki hefir þessi lærisveinn unnið
^Hstninni ómetanlegt gagn.
Jakob Alfeusson kemur ekki mikið fram í guðspjöllunum.
iann er yngri en Jakob Zebedeusson. Sumir álíta að liann hafi
'erið frændi Jesú, og dvalið lengst í Jerúsalem, sem leiðtogi
Par, kunnur fyrir lögvísi. Páll getur hans og telur hann fyrsta
lskupimi í hinni helgu borg.
Sínxon Kananei, var kallaður vandlætari vegna þess að liann
'ar koniinn iir öfgaflokki, er hugði á uppreisn. Þeir litu á
^attheimtu Rómverja sem þrælsliátt, og vildu ekki sinna
!'emum öðrum konungi en Guði. En ofbeldisleiðina að mark-
juU aflagði Símon með því að kynnast Jesú og verða lærisveinn
ails- Hann var við kvöldmáltíðina í loftsalnum og á livíta-
8mmudaginn mikla.
Júdasamir voru tveir. Annar þeirra var kallaður Taddeus.
- J°S lhið er um liann vitað, en frá lionum er lítið bréf geymt
í iV' • . u
*'yja testamentinu, með lians nafni.
Jfinn var Júdas Iskariot, sá er sveik Jesú og grandaði sínu
Hfi, þegar lionum var Ijóst livað hann hafði gert Meistara
mHim. Talið er, að Jiidas liafi alltaf staðið í þeirri trú, að
^sUs væri hinn veraldlegi konungur og valdataka Iians ætti
i . lærisveinunum það er heimurinn Iiefir upp á að
;°“a' En Kristur upplýsti hann um annað: „Mitt ríki er ekki
Pessum heimi“, sagði hann.
— o o o —