Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 40
KIKKJURITIÐ 374 Allir þessir meiin vitnuöu um Krist á sinn liátt, bæði um það, sem hann var ekki, og það, sem hann var, því að liann vai stærsti raunveruleikinn í lífi þeirra. Hvorki liótanir, ofsóknir eða óttinn við dauðann gat þaggað niður rödd þeirra. Þegar tveir þeirra áttu strax í byrjun að þola dauðarefsingu nieð dómi öldungaráðsins, Pétur og Jóhannes fyrir kraftaverk þeirra í Krists nafni við Fögrudyr musterisins, þá sagði lun11 gætni ráðherra Gamalíel. „Ef verk þetta eða ráð er af niön11' um, verður það að engu, en ef það er af Guði, þá megnið þer ekki að yfirbuga þá“. (Post. 5,39). Og þetta er allur leyndardómurinn við framburð þeirr® tólf, að þeir liöfðu meðtekið með lífi Jesú boðskap frá Guðk sem þeir voru kjörnir til að boða livað sem það kostaði. Þeu gerðu það. Þess vegna er Jesús vissa og sannfæring okkar 11111 algóðan Guð, áttavitinn í óvissunni og ljósið í dauðanuiu- FYRIRBOÐI Gunnlaug Björnsson, seni þá og lengi sídan bjó á Harastöðum á Skar'1 strönd dreyindi eitt sinn sumarið 1924 að hann var eins og títt var á ba^ á flóanum, þar fyrir utan. Þótti honum þá koma til sín livítklædd ve utan af hafinu, sem gekk að bátnum og mælti: „Hér átt þú að fara sjóinn.“ .. jj 6. des. s. á. var Gunnlaugur við þriðja inann á sjó. Kom þá suðvestan rok og hvolfdi hátnum. Allir mennirnir fórn þá í sjóinn.. lagar Gunnlaugs drukknuðu, en hann gat náð til hátsins, sem þé var a kominn á kjöl. Fékk Gunnlaugur komist upp í hann og settist í skut. hátinn að landi og upp í urð fram af Bakka á Skagaströnd. Þar hvo honum á ný og Ienti Gunnlaugur undir honimi og festist fótur hans s' ^ að hann gat sér ekki hjörg veitt. En Páll hóndi kom honum til Iijarg111 r náði Gunnlaugur sér eftir volkið. (Sögn Gunnlaugs sjálfs).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.