Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 42
KIRKJURITIÐ 376 Eg er mjög ánægður yfir að þessu verki er nú lokið, það var ekki seinna vænna að vinna það verk, því samferðamönnununi fækkar óðum og þá er of seint að fá þær upplýsingar, sem nauðsynlegar voru. Þegar ég stend hér á þessum stað leita minningamar frá liðnum árum á hugann. Ég minnist þess, er ég sem formaður sóknarnefndar sá um viðgerð og endurbætur á kirkjunni árið 1928, livað allir vom fúsir til að hjálpa við það verk. Ég minnist einnig þeirra, sem með mér voru í nefnd- inni, þeirra Guðjóns Jósefssonar, Yagns Benediktssonar °r Bjarna Péturssonar, sem allir eru dánir. Blessuð sé minning þeirra. Ég bið Guð að blessa alla þá er hvíla í þessum garði og einnig bið ég Guð að blessa sveitina okkar, sem er að vísu öll í eyði nú. Ég þakka Sölva Betúelssyni öll bans störf og þeim hjónum allt gott frá liðnum árum. Érá okkur þremur að sunnan h®rl ég beztu þakkir fyrir gistinguna og allan greiða við okkur- Það gleður mig að sjá Sölva Iiér á meðal okkar og að liann sa sér fært að leggja liönd að þessu verki. Einnig jiakka ég niúr- arameistaranum allt lians starf. Érú Soffíu Vagnsdóttur send1 ég kveðjur og þakka henni þá aðstoð og hjálp, sem hún hefu> veitt í þessu máli, en liún kom því ekki við að vera hér stödd 1 dag. Að lokum skulum við syngja versið Son Guðs ertu nU'1' sanni, en að því loknu bið ég síðasta formann Hesteyrarsóknari Sölva Betúelsson, að taka í klukknastrenginn og láta klukknæ liljóminn berast yfir þennan lielga reit. Drottinn gef jni dánum ró en liinum líkn er lifa. =SSSS== Það er líferni nianns en ekki ætterni, er sker úr uni Jjað livort einliver 11 göfugur eða ógöfugur. — Búddlia. Úthelltu aldrei nokkrum ininnsla blóðdropa Guði til dýrðar. — SuM1- Dvergurinn sér enn lengra en jötuninn, ef hann stendur á herðuin hans. Samuel Coleridge.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.