Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 45
KIRKJURITIÐ
379
Eitt æskulýðsfélag var stofnað á s.l. ári þann 8. des. ÆskulýiVsfélag Þiug-
eyrarklausturs með 24 félögum. Ráðgjafar eru Kristiun I’álsson kennari
°8 nvatamaður að stofnun félagsins séra Arni Sigurðsson Blönduósi. Eru
l’® 9 starfandi félög í samhandinu. Á liðnum 10 árum liefir stjórnin haldið
42 fundi.
Gjaldkeri stjórnarinnar séra Sigurður Guðmundsson lagði fram reikn-
‘nga samhaudsins, er nema tæpum 5 milljónum króna. Er þar stærsti þáít-
Ur*nn kostnaður sumarbúða. Æ. S. K. skuldar nú Y5 þeirrar upphæðar.
■'kýrslu um rekstur sumarsins gaf sumarhúðastjórinn Gunnar Rafn Jónsson
stud. med. Um Æskulýðshlaðið töliiðu ritstjjórinn séra Bolli Gústavsson
Guðmundur Garðar Arthursson, er lagði fram reikninga blaðsins. Frá
utgáfuráði talaði Gunnlaugur Kristinsson fulltrúi, og fyrir hönd hréfa-
skólans Þorvaldur Kristinsson. Gunnlaugur afhenti sumarhúðunum kr.
38500,00 frá útgáfunni, sem er ágóði af hók Jennu og Hreiðars: Bítlar og
^láklukk u r.
Aðalmál fundarins var: Fermingin og undirhúningur hennar. Frum-
■nælendur voru Hrefna Torfadóttir Akureyri og séra Þórir Stephensen,
Sauðárkróki. Samþykkt var svohljóðandi tillaga urn þetla mál:
«10. aðalfundur Æ. S. K. haldinn á Vestmannsvatni vekur athygli á
'uiu niikla gildi fermingarundirhúningsins, og leggur rika áherzlu á að
lann sé vel ræktur. Fundurinn telur bókakost þann, er femiingarfræðarar
eiga nú kost á ófullnægjandi og leggur til að nýjar hækur verði reyndar,
er seu aðgengilegri, þannig að þær t. d. setji trúarskoðanir fram á ákveðn-
ari hátt og veiti örugga leiðsögn til trúar og bænalífs einstaklingsins. Þetta
*Bi að stuðla mjög að því að efla hið trúarlega gildi fermingarinnar.
V'Uinig þurfa nemendur að eiga kost á öðrum bókum til sjálfsnáms. Síðasl
en ekki sízt vekur fundurinn athygli á þeim stóra þætti, sem heimilin
újota að eiga í fermingarundirbúningi með því að fylgjast með heiina-
. mi og að fylgja unga fólkinu til kirkjunnar.“
Kvöldvaka var á vegum fundarins í Grenjaðarstaðakirkju sem séra
■agurður Guðmundsson stjórnaði. Ræður fluttu séra Árni Sigurðsson og
Sera Þórir Stephensen. Ávarp flutti æskulýðsfulltrúinn séra Jón Bjarman.
'uisöng söng séra Birgir Snæhjörnsson. Þá sýndi Sigurður Pétur Björns-
S0|i bankastjóri á Húsavík litskuggamyndir, sem hann hefir tekið af kirkj-
11111 og kirkjulegu starfi í Suður-Þingeyjarprófastsdæmi. Prófasturinn flutti
skyringartexta en hljómlist var meðan myndirnar voru sýndar, vöktu þær
a 'nenna hrifningu.
Að lokuu kirkjukvöldi fór fram altarisganga.
Síðari fundardagur hófst með morgunhæn séra Björns H. Jónssonar.
Þá
störfuðu umræðuhópar, en formenn þeirra voru: Hólmfríður Péturs-
s-tir, skólastjóri Löngumýri; séra Sigfús Árnason Miklahæ; séra Einar
'gm-hjörnsson, Ólafsfirði; Gunnar R. Jónsson sumarhúðastjóri og séra
j'lr,i Jónsson, Húsavík.
Skorað var á hið háa alþingi að samþykkja þegar á næsta þingi frum-
arP uin prestakallaskipun og kristnisjóð, sem ni. a. gcrir ráð fyrir öðrum
®skulýð'gfulltrúa, og verði hann staðsettur á Norðurlandi, og þingmenn
Jördæmanna þar beðnir uni að vinna ötullega aö því.