Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 3

Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 3
jérg Páll Þorleifsson: Á veturnóttum ^iðsjálasti tími árs, veturinn, er að ganga í garð'. Þegar liefur uaustið minnt á, hvers vænta má, bændum og sjómönnum 1‘efur víða staðið veður í fang, með kulda og snjó. Uppskeru- ðfestur frá sumri, var þó ærinn fvrir, þó ekki kæmi ofan á veðurhamur og áfelli, þegar um göngur. En tíð er óútreiknan- ^eK á landi hér, svo einnig gætu enn komið stillur og þíðviðri, l'ó nú sé framorðið tíma. Annars mun nú uggur í mörgum S(|kum lítils heyfengs. En oft hefur illa liorft og úr ræzt, og er það von allra, að svo verði enn. En eitt er víst, vetri fylgir ætíð meira og minna frost og ^'nn, það liefur alltaf þurft fyrirhyggju og framsýni, að niaeta lionum, ekki sízt í sveit og til sjávar, skepnur þurfa !'l,in skammt, og þegar komið er á haf út, duga engin vettlinga- ,('k, við liamslausar öldur og rok, ef svo her undir. 1 sveit tengir vetur menn og málleysingja nánari höndnm en aðrir tímar árs. Þetta samlíf fólks og fénaðar, um svo langan ['nia árs, hefur frá öndverðu verið einhver þýðingarmesti Pattur íslenzks þjóðlífs. Á skepnum var afkoman byggð, þaöan ^‘hkst fæði, klæði, föt. Á liestum var liey flutt og vörur úr 'crzlun, hestu rinn bar menn landshorna millum á þýðum, j’naðslegum gangi. Og hver hefði þokað kind úr fjöllum án u,nds, eða fóstrað harn án dropa úr kú? Hvert starf í sveit eða við sjó þurfti að vinnast með opnum vakandi hug. Fjár- niaður varð að þekkja sitt fé frá annarra, jafnframt kunna á hverri kind, liáttum hennar og sérkennum, kostum og Snllum. Góður skepnuhirðir var eftirsóttur, vistir stóðu hon- 111,1 opnar, og hann naut álits. Þó vinnan væri um margt erfið 'llr honum sífellt tillilökkunarefni, að koma í fjárhúsin og 25 L.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.