Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 10

Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 10
392 KIRKJURITIÐ ar opmiðust fyrir því, aft' við svo búift' mátti ekki standa. Þa fyrst, þegar kirkjan stóð gagnvart vandamálum fjöldans, minntist liún aftur liins forna kirkjulega embættis, embættis djáknans. í borgunum voru söfnuðirnir nú orðnir svo stórir, að ógerningur var að liafa nokkra heildar yfirsýn yfir þá eða fylgjast með þörfum þeirra. Og þá er jafnan sú liætta fyrir bendi, að séð verði fram bjá einum og einum einstaklingi innan safnaðarins, sem aðstoðar þurfti með. Slíkl ástand get' ur kristinn söfnuður ekki þolað til lengdar. Uppliaf sjötta kapítula Postulasögunnar kemnr manni ósjálfrátt í hug, þar sem sagt er frá vali fátækrastjóranna sjö. En segja má, að þeir séu fyrirrennarar djáknanna. I Postulasögunni segir: „Á þessum dögnm, er vaxa tók fjöldi lærisveinanna, koi» upp kurr bjá Hellenistum gegn Hebreum út af því, aö ekkj- ur þeirra væru settar bjá við bina daglegu þjónustu. Og þeir tólf kölluðu þá lærisveinaliópinn saman og sögðu: Ekki luefir að vér yfirgefum Guðs orð, til að þjóna fyrir borðum. Koinið því, bræður, auga á sjö vel kynnta menn í yðar hópi, sen1 fullir eru af anda og vizku, og munum vér setja þá yfir þetta starf, en vér niunum halda oss stöðugt að bæninni og þjónustu orðsins.“ Sá, sem fyrstur bendir á nauðsyn þess, að djáknaembættið verði endurvakið í þýzku kirkjunni, var kaþólskur maður, a^ nafni Franz von Baader, átti Iiann lieima í Múncben. Hefm bann með réttu verið nefndur meðal binna fyrstu félagsfræð- inga eða sósíal-siðfræðinga Þýzkalands. Árið 1835, 15 áruiu áður en Karl Marx gerir bugtakið öreigar að slagorði hinna vinnandi stétta krafðist Baader þess, að einvaldurinn eða þjóð- böfðinginn skyldi vera verndari öreigans. En framkvæffld þeirrar verndunar skylili vera á vegum kirkjunnar, því henni beri að vaka yfir félagslegu réttlæti einstaklingsins. Að álú1 Baailers væri þessum málum bezt borgið með því að endur- vekja embætti djáknans. En tillögum bans var ekki vel tekið af yfirmönnum kaþólsku kirkjunnar. En þær áttu án efa þatt í, að áhugi var vakinn fyrir endurreisn djáknaembættisirlS innan evangelisku kirkjunnar. Það sem kom svo veruleg11 skriði á málið, var eldmóður manns, sem Jobann Wicher het- Árið 1849 var hann á ferð um Suður-Þýzkaland og kom þ11 við í Erlangen, þar sem bann liélt fyrirlestur um djáknastarf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.