Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 45
KIRKJURITIÐ
427
Guðsgjöf, sem manninum er gefin æðst því að hún er spá-
Hiannleg. En hún er vandræktur liæfileiki og fáum léttbær,
I>Vl' að liún á alla veru sína í viðkvæmasta lífi tilfinninganna.
Hún er allur hugur o<; birt umhverfinu. Mat þess getur ráðið
Haniar gildi listaverksins hvort það lifir. Kuldi og skilnings-
leysi, stundum öfundin, slökkt glæður og jafnvel eld andans.
Euginn er ]>ví eins ofurseldur duttlungum þeirra, sem ekki
eru skáhl og skáldið. Vonbrigði þess eru sárari — og gleði
hess meiri — en annarra manna. Þannig Jokar stundum mis-
sýn þeirra, sem ekki geta séð, leið listarinnar til að Jifa. Hugs-
unin kefjast, eins og lífsandi, sem fær ekki Joft. — En svo
er líka listsköpun, sem á langa vöku þótt sofnaði í fyrstu,
sigild í fonni og boðun, e. t. v. var liún á undan sinni samtíð.
^>eir vilja oft ekki skilja spámanninn, sem þekktu liann. Skáld-
X' á að vera goðinu líkt, en ekki mönnum. Það er af því að
listinni er lotið, liún er tilljeðin. SJíkl liefur þó ekki orðið
«1 þroska, goðið á stallinum er dautt og drottningin í liásæt-
Uui drambsöm og fjarlæg. En listin er líf, liugur mannsins.
fengd sálu Iians á ómeðvitaðan hátt. Á ekki að lifa ofar
l'onuin en í honum. Það er hin sístæða tilvist hennar mann
a^ Jnanni, því að hún er löng, en ævi vor stutt.
Það væri ofmælt, að vér Islendingar gerðum oss eigi fulla
f-'rein þess að þjóðin er skáldakyn alla sögu og listskapandi
allt til þessa. Það mat er liefð, þótt á hinn bóginn vanti sízt
dónigreind og smekk, né þá heldur orðdirfð, þegar um er
dtemt. Gildir þá sama hvort skáldhefðin er liöggvin í steininn,
.'dskorin, Ijóðuð eða færð í laust mál, steind á striga og
eða lyftizt við lag o<; söng.
Áér segjum hér enga listsögu í kviild, því til annars var
SaUikoma vor gerð, en vér minnumst listamannanna, sem auðg-
;|d liafa í fegurð og fjölbreytni mannlíf í Múlaþingi.
Sagnaritarinn forn og nýr, oft var stíll hans framar skálds-
llls eu liins hlutlausa fræðaþular. Njáluhöfundurinn, vér vit-
11111 það ekki, en Benedikt Gíslason frá Hofteigi er oss stolt.
‘l'i þeirra aldir mikillar sögu á Austurlandi. — Valþjófs-
staðarliurðin hefur eigi aðeins gert garðinn frægan, en í víðari
jUerkingu menningu feðranna, og er bágt að vér eigum ekki
Uifðina í forsal veglegs minjasafns. En hin nýja kirkjuhurðin
a Ijinum forna stórstað frægir nútímann og er það vel. —