Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 45
KIRKJURITIÐ 427 Guðsgjöf, sem manninum er gefin æðst því að hún er spá- Hiannleg. En hún er vandræktur liæfileiki og fáum léttbær, I>Vl' að liún á alla veru sína í viðkvæmasta lífi tilfinninganna. Hún er allur hugur o<; birt umhverfinu. Mat þess getur ráðið Haniar gildi listaverksins hvort það lifir. Kuldi og skilnings- leysi, stundum öfundin, slökkt glæður og jafnvel eld andans. Euginn er ]>ví eins ofurseldur duttlungum þeirra, sem ekki eru skáhl og skáldið. Vonbrigði þess eru sárari — og gleði hess meiri — en annarra manna. Þannig Jokar stundum mis- sýn þeirra, sem ekki geta séð, leið listarinnar til að Jifa. Hugs- unin kefjast, eins og lífsandi, sem fær ekki Joft. — En svo er líka listsköpun, sem á langa vöku þótt sofnaði í fyrstu, sigild í fonni og boðun, e. t. v. var liún á undan sinni samtíð. ^>eir vilja oft ekki skilja spámanninn, sem þekktu liann. Skáld- X' á að vera goðinu líkt, en ekki mönnum. Það er af því að listinni er lotið, liún er tilljeðin. SJíkl liefur þó ekki orðið «1 þroska, goðið á stallinum er dautt og drottningin í liásæt- Uui drambsöm og fjarlæg. En listin er líf, liugur mannsins. fengd sálu Iians á ómeðvitaðan hátt. Á ekki að lifa ofar l'onuin en í honum. Það er hin sístæða tilvist hennar mann a^ Jnanni, því að hún er löng, en ævi vor stutt. Það væri ofmælt, að vér Islendingar gerðum oss eigi fulla f-'rein þess að þjóðin er skáldakyn alla sögu og listskapandi allt til þessa. Það mat er liefð, þótt á hinn bóginn vanti sízt dónigreind og smekk, né þá heldur orðdirfð, þegar um er dtemt. Gildir þá sama hvort skáldhefðin er liöggvin í steininn, .'dskorin, Ijóðuð eða færð í laust mál, steind á striga og eða lyftizt við lag o<; söng. Áér segjum hér enga listsögu í kviild, því til annars var SaUikoma vor gerð, en vér minnumst listamannanna, sem auðg- ;|d liafa í fegurð og fjölbreytni mannlíf í Múlaþingi. Sagnaritarinn forn og nýr, oft var stíll hans framar skálds- llls eu liins hlutlausa fræðaþular. Njáluhöfundurinn, vér vit- 11111 það ekki, en Benedikt Gíslason frá Hofteigi er oss stolt. ‘l'i þeirra aldir mikillar sögu á Austurlandi. — Valþjófs- staðarliurðin hefur eigi aðeins gert garðinn frægan, en í víðari jUerkingu menningu feðranna, og er bágt að vér eigum ekki Uifðina í forsal veglegs minjasafns. En hin nýja kirkjuhurðin a Ijinum forna stórstað frægir nútímann og er það vel. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.