Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 14
396 KIRKJURITIÐ ara unglinga eiga við sálrænar truflanir að stríða, eru nij‘»r einrænir og innliverfir og er erfitt að komast í samband við þá. En djáknunum í Rummelsberg tekst furðu vel að gera ])á að nýtum mönnum. Strax og þeir koma er þeim sýnt fyllsta traust, þeir era livorki lokaðir inni né höfð á þeim ströng gæzla, beldur eru þeir frjálsir ferða sinna innan umráða- svæðis stofnunarinnar. Reynslan liefur sýnt, að aðeins örfaii' liafa reynt að strjúka. Og margir þeirra, sem lilaupizt liafa á brott, liafa komið sjálfviljugir aftur. Þarna er þessum nng- lingum gefinn kostur á að læra ýmislegt, bæði bóklegt °r verklegt. Þeir geta t. d. lært mismunandi iðngreinar og lokið í þeim prófi, svo sem rafvirkjun, trésmíði, vélvirkjun og bók- bandi. Og liefur verið komið upp fullkomnum verkstæðum til þeirra bluta. Hverjum og einum unglingi eru fljótlega falin ákveðin ábyrgðarstörf, svo sem umsjón með ákveðnu verki eða gæzla véla, til að fullvissa þá um, að þeim er trúaö og treyst. Það sem einkennir allt þetta starf er traustið og trúnaður- inn, sem ríkir á milli þessara unglinga og djáknanna, seit* liafa umsjón með þeim. Unglingarnir finna fljótt, að hér er ekki litiö á þá sei» fanga, að bér er ekki verið að refsa þeim, liér er verið að bjálpa þeim. Og það er ekki gert á auðmýkjandi bátt, beldur með því að sýna þeim traust og trúnað og efla þannig tru þeirra á sjálfa sig. Yfir 90% allra þeirra, sem útskrifast bafa frá þessari stofnun, hafa orðið nýtir borgarar og ekki len* út á afbrotabraut aftur. Þá mætti nefna fyrirtæki, sem djáknarnir eða bræöurnir > Rummelsberg reka fyrir unglinga, sem eru lamaðir eða fatl- aðir og geta því ekki unnið venjulega vinnu, svonefndar endur- liæfingarstöðvar. 1 því skyni hefur verið komið á fót flein verkstæðum, sem eru sérstaklega útbúin fyrir líkamlega van- heilt fólk. Hafa nokkur stórfyrirtæki gefið fé til þessarai starfsemi, t. d. befur hið risastóra Ziemens-fyrirtæki látið byggja rafmagnsverkstæði og gefið með tilbeyrandi véluin- Það er ótrúlegt, bve margvísleg störf þetta bæklaða fólk getm innt af hendi, þegar eins befur verið búið í liaginn fyrir það og bræðurnir í Rummelsberg gera. Þar mátti sjá unglúir skila fullu dagsverki við bókband, prentun eða skósmíði svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.