Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 34
KIRKJURITIÐ 416 hennar, er ekki samrýmist skoðunum fjöldans eða niðurstöðuni vísindanna á líðandi stundu, sé hjátrú og hindurvitni, seiö eigi að hverfa, — að húddistar og liindúar, — að ekki se talað um spiritista og guðspekinga, flytji fullt svo liáleitaH boðskap og sannan sem lieilög Ritning. Fyrir nokkrum árum var dönskum presti vikið úr stai'fn vegna þess að liann ruglaði saman kristindómi og kómmuU" isma. — Hér rugla prestar ekki aðeins saman kristindómi o? kommúnisma, lieldur og hinum sundurleitustu lilutum og auð- vitað verður slíkt ekki til þess að auka áhrif kirkjunnar sein sh'krar. Og þó að þessn sé sleppt, sem að sjálfsögðu er alvarlegast, þá ltygg ég mála sannast, að prestarnir hafi á undanförnun1 árurn verið of uppteknir af mörgum hlutum og nýjungunt svokölluðum, — sumum að vísu góðum og þarflegum í sjálfn sér, en þannig, að hið eina nauðsynlega hafi horfið uni of 1 skuggann, — já, 1 jósið sjálft, sem lýsa átti sett undir mæliker- Ég óttast, að liér hafi sem sagt of mörgum fariö svipað og manni, sem óþreytandi er að dytta að þaki og veggjum huss síns, á sama tíma sem grunnurinn er að missíga og gliðna. Síaða Biblíunnar Grundvölhir og undirstaða kirkjunnar er trúin á orð og vefk Jesú Krists, — þann virkileika, er liýr að haki nafninu, seU1 liverju nafni er æðra. Sú trú á sér þá frumforsendu, að viðu1' kennd séu í grundvallaratriðum sannindi og áreiðanleiki þeSS vitnisburðar og boðskapar, sem Bihlían flytur. Sé skorið á þessar rætur trúarinnar, fær liún ekki blóiUr ast, liverra tilfæringa eða tilbreytinga, sem gripið er til. Kirkjan notar Biblíuna í lielgihaldi sínu, eins og áður, eJI efasemdir um áreiðanleik hennar eru svo útbreiddar og alvíU legar, að fjöldinn allur af kirkjunnar börnum botnar ekk1 neitt í neinu, — ypptir bara öxlum og ýtir öllu frá sér, — °t’ að prestinum sjálfum læðist sú liugsun, livort þetta hef^ bundna messustagl sé ekki þýðingarlaust og bezt að byrja einhverju öðru, er betur sé tekið, — ef hann þá ekki gefllJ allt upp á hátinn og gerist kennari eða kontóristi í Reykja'ík- Mikið af því fræðilega og vísindalega starfi, er á síðust11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.