Kirkjuritið - 01.11.1969, Síða 34

Kirkjuritið - 01.11.1969, Síða 34
KIRKJURITIÐ 416 hennar, er ekki samrýmist skoðunum fjöldans eða niðurstöðuni vísindanna á líðandi stundu, sé hjátrú og hindurvitni, seiö eigi að hverfa, — að húddistar og liindúar, — að ekki se talað um spiritista og guðspekinga, flytji fullt svo liáleitaH boðskap og sannan sem lieilög Ritning. Fyrir nokkrum árum var dönskum presti vikið úr stai'fn vegna þess að liann ruglaði saman kristindómi og kómmuU" isma. — Hér rugla prestar ekki aðeins saman kristindómi o? kommúnisma, lieldur og hinum sundurleitustu lilutum og auð- vitað verður slíkt ekki til þess að auka áhrif kirkjunnar sein sh'krar. Og þó að þessn sé sleppt, sem að sjálfsögðu er alvarlegast, þá ltygg ég mála sannast, að prestarnir hafi á undanförnun1 árurn verið of uppteknir af mörgum hlutum og nýjungunt svokölluðum, — sumum að vísu góðum og þarflegum í sjálfn sér, en þannig, að hið eina nauðsynlega hafi horfið uni of 1 skuggann, — já, 1 jósið sjálft, sem lýsa átti sett undir mæliker- Ég óttast, að liér hafi sem sagt of mörgum fariö svipað og manni, sem óþreytandi er að dytta að þaki og veggjum huss síns, á sama tíma sem grunnurinn er að missíga og gliðna. Síaða Biblíunnar Grundvölhir og undirstaða kirkjunnar er trúin á orð og vefk Jesú Krists, — þann virkileika, er liýr að haki nafninu, seU1 liverju nafni er æðra. Sú trú á sér þá frumforsendu, að viðu1' kennd séu í grundvallaratriðum sannindi og áreiðanleiki þeSS vitnisburðar og boðskapar, sem Bihlían flytur. Sé skorið á þessar rætur trúarinnar, fær liún ekki blóiUr ast, liverra tilfæringa eða tilbreytinga, sem gripið er til. Kirkjan notar Biblíuna í lielgihaldi sínu, eins og áður, eJI efasemdir um áreiðanleik hennar eru svo útbreiddar og alvíU legar, að fjöldinn allur af kirkjunnar börnum botnar ekk1 neitt í neinu, — ypptir bara öxlum og ýtir öllu frá sér, — °t’ að prestinum sjálfum læðist sú liugsun, livort þetta hef^ bundna messustagl sé ekki þýðingarlaust og bezt að byrja einhverju öðru, er betur sé tekið, — ef hann þá ekki gefllJ allt upp á hátinn og gerist kennari eða kontóristi í Reykja'ík- Mikið af því fræðilega og vísindalega starfi, er á síðust11

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.