Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 28
410 KIRKJURITIÐ Erfitt er fyrir prestana að fá börnin á lientugum tíina t'l spuminga vegna almenna skólanámsins. Mikið bætir J)ó 111 skák að skólakennsla er allvíða felld niður á laugardöguni- En það leysir aðeins vandann að nokkru. Þess vegna hafa sums staðar verið tekin upp sumarnámskeið fermingarbarna °r eru þau talin gefast vel þar sem aðstaða er góð. Ætlast er til að livert barn sæki 60—80 kennslustundir (45 mínútur hverja). Unnt er j)ó í vissum tilfellum að láta stundir nægja. Sé um mörg fermingarbörn að ræða skal skipla börnunum í deildir líkt og í skóla, þannig að í bverri sel1 20—25 börn. Venjan er sú að börnin sæki kirkju sem oftast fermingarveturinn. Leyft er prestum að liafa liæfa leiknien11 sér til aðstoðar við spurningar. Ef til vill er sá munurinn mestur, bvað trúmálin almennt og kirkjumálin sérstaklega eru miklu meira á dagskrá í Sv>" þjóð en bér á landi. Þau inega lieita Iiversdagslegt umræðu- efni bæði í blöðum og í fjölmiðlunartækjum. Mikið kveðiU að neikvæðum skoöunum og liarðar árásir eru oft gerðai' J kirkjuna. En lienni er liollara að eiga við slíkt að stríð*1 lieldur en þvingast undir fargi þagnarinnar eða morna veguJ tóinlætis. Þess ber einnig að gæta að gefinn er lit fjöldi safnaðarblaðJ’ stórt myndskreytt vikublað Vár kyrka. bin og þessi giiðfra'ð'" rit og uppbyggileg rit, að ógleymdum barnablöðunum á vegu'11 kirkjunnar og annarra kristilegra félaga. Síðast en ekki síz1 tel ég mörg ágæt fræðslurit um trú og heimspeki og kristiler‘' starfsemi. Þetta fyrirfinnst tæpast bér og er mikill og örlagaríku1 skaði. Glcði Gleði lieitir ung stúlka, brezk. Fullu nafni Joy Webb. einkennilega vildi til að árin 1963—65 var bún dáðasti félag' bljómsveitar, sem nefndist Joystrings (Gleðistrengir) á ver um enska Hjálpræðishersins. Nöfnin standa nú í órofa saU bandi livort við annað, þótt svo væri ekki í uppbafi. 1 sveitinni voru 5—8 manns. Joy var ein af spilurunUP1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.