Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 39
KIRKJURITIÐ 421 siiini, Kristínu Guðleifsdóttur. Starfsaðstæður voru í byrjun 'dlar liinar erfiðustu, og urðu alls konar hindranir á vegi. Má jlefna, að um skeið bönnuðu yfirvöldin í fylkinu, að kristni- ^oðar fæni út af stöðvum sínum til að boða fagnaðarerindið. ann þetta var runnið undan rifjum prestanna í binni fornu irkju landsins, koptakirkjunni, en bún hefur sterk tök á Hibaettismönnum flestum. Predikun og skólaliald bélzt í hend- Ur í kristniboðsstarfinu frá upphafi. Og ekki leið á löngu, þar ,i] Ingunn Gísladóttir, lijúkrunarkona, fór til Konsó til starfa, °nda líkamleg neyð ólýsanleg. Piinm árum eftir að starfið bófst í Konsó var stofnaður Jar söfnuður. Þá voru sr. Felix og fjölskylda lians komin jfim, en við böfðu tekið Margrét Hróbjartsdóttir og Bene- * i^t Jansonarson. Safnaðarmenn voru í uppliafi aðeins fimm, llfi- íslenzku hjónin og hjúkrunarkonan og tveir innlendir jiienn. Annar þeirra var einmitt Asfaw Kelbero. Hann var K Jorinn safnaðaröldungur. Starfið í Konsó hefur vaxið jafnt og þétt. Römm galdratrú laetiir undan síga fvrir ljósi fagnaðarerindisins. Safnaðarmenn 'oi'u um síðustu áramót 959 talsins, eða 363 karlmenn, 255 oiiur og 341 barn. Fullorðið fólk og unglingar er allt frætt r®kilega um grundvöll trúarinnar, áður en það hlýtur skírn, einungis börn kristinna foreldra eru skírð. Vart getur ‘Ueiri gleðistund í lífi kristniboða en þegar maður, sem liefur 'Uo við myrkur og vanþekkingu beiðninnar, er gróðursettur j! Jíkania Krists í heilagri skírn. 1 Konsó eru nú í rauninni Jorir söfnuðir, þar eð starfssvæðið er víðáttumikið. Enn er fíour prestur eða forstöðumaður aðeins einn, en 22 predikar- j" eru að starfi í þorpunum, svo og námskeiðskennarar, tvær 1 uíukonur og þrír skólakennarar. Er nú unnið kristilegl starf f 211 þorpum. Á kvöldnámskeiðum predikaranna liafa jjeiiiendur verið 1500 til 2000, svo að augljóst er, að ábrifa fistindómsins gætir í miklu meira mæli en nokkrar tölur hef? til kynna. sjálfri kristniboðsstöðinni fer frain margs konar starfsemi, ''Oðsþjónustur á sunnudögum, ýmsar samkomur á virkum dög- j1"' liandavinnukennsla meðal kvenna o. s. frv. Þar er barna- g., 1 nieð um 250 nemendum, kennarar eru þar sjö talsins. Juklingar á sjúkraskýlinu skipta þúsundum. Urðu meðliöndl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.