Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 41
KIR KJURITIÐ 423 kristniboSsfélagiS • landinu er Kristniboðsfélag kvenna í Heykjavík. Var það stofnað 1904 og verðnr því 65 ára í liaust. ^dfnuðu konurnar nokkru fé og sendu dönskum kristniboðum. Kristniboðsfélög voru nokkru fleiri í landinu. Varð nú úr, 'u'1 þau sendu fulltrúa til fundar til að undirbúa stofnun sam- 1‘ands. Hinn 9. júní 1929 voru samþykkt lög og stjórn Sam- l'ands íslenzkra kristniboðsfélaga á fundi, sem baldinn var í sJoinannastofunni í Reykjavík. Varð' sr. Sigurbjörn A. Gísla- son formaður þess og gegndi því starfi í tíu ár. Var ákveðið 1 nppbafi að greiða laun Ólafs, þótt það reyndist löngum orfitt vegna krepjiu og gjaldeyriserfiðleika. Ólafur var samtals 14 ár í Kína og befur ritað bók um dvöl sína þar, eins og kunnugt er. Mestallur dvalartími lians og konu bans Herborgar Eldevik í Kína einkenndist af óeirðum og styrjöldum, og urðu l'au nær því daglega að horfast í augu við livers kyns neyð og l'örmungar. Ólafur er brautryðjandi í kristniboði Islendinga. líaim fer fyrstur Islendinga til kristniboðsnáms og síðan til gtarfa meðal lieiðingja, studdur af íslenzkum kristniboðssam- tokum. Séra Jóbann Hannesson, prófessor, verður einnig snemma tengdur Kristniboðssambandinu. Hann lauk prófum við kristni- Itoðsskólann í Stafangri og var síðan um skeið við nám í guð- Kasðideild Háskóla íslands og var vígður bér prestsvígslu í JÚní 1937. Var það einstæður atburður í kirkjusögu íslands, Pví að þetta var í fyrsta sinn, sem bér er vígður prestur til slarfa á heiðingjaakri. Fór sr. Jóbann ári síðar ásamt norskri 1-oini sinni, Astrid Skarjiás, til Kína á vegum Norska kristni- lioðsfélagsins. Þau komu lieim eftir lok stríðsins, en síðara t'niabili þeirra í Kína lauk árið 1952, enda ráku kommúnistar ^ristniboða úr landinu. Sæmilega gekk um tíma að senda Peninga til Jóbanns. Fóru þeir uni liendur norsku útlagastjórn- arinnar í Lundúnum, og var meira að segja unnt að styðja norska kristniboða. Ólafur og sr. Jóhann og konur þeirra eru í sérstöðu í ís- lenzkri kristniboðssögu. Þau voru beiðruð á síðasta afmælis- l'lngi Kristniboðssambandsins, er lialdið var í vor í Vatnaskógi. há var einnig sérstaklega minnzt brautryðjendastarfs Kristínar sr. Felixar Ólafssonar á fyrstu íslenzku kristniboðsstöðinni 1 lieiðnu landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.