Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 47
KIRKJURITIÐ 429 endurreist. í hinni nýju stjórn voru séra Einar Þór Þorsteins- s°n (formaður), Margrét Gísladóttir, Epilsstöðum, séra Marinó Kristinsson, Ber<;])ór Þorsteinsson, Reyðarfirði, Stefán Péturs- s°n, Egilstöðum. 1964 tók Kristján Gizurarson á Eiðum við *ormennsku af séra Einari, sem unnið Iiafði af miklum áluiga °g krafti fyrir sambandið, og Sigurjón Scheving á Reyðarfirði 6>k sæti Berg])órs í stjórninni. 1967 voru séra Marinó og ^tefán Pétursson fluttir burt af Austurlandi og í stað ])eirra kosnir í stjórnina Gróa Björnsdóttir, Helgafelli og Guðrún Asgeirsdóltir í Vallanesi, en Jón Mýrdal organisti í Neskaup- stuð tók við formennsku. (Atli. nöfnum stjórna sambandsins er óér aukið í ræðuna til fróðleiks og í lieimildarskyni). 1 2. gr. laganna, sem Jón Vigfússon setti í uppliafi segir: »Sambandið vinnur að eflingu og framgangi kirkjukórasöngs 1 Austfirðingafjórðungi“. Og í 3. gr.: „Sambandið vill ná þess- 'tni tilgangi með því: 1. að styðja eftir föngum kirkjukóra þá, seni í sambandinu eru, í starfi þeirra inn á við og út á við, *• d. með útvegun á sönglögum, söngkennslu o. fl., 2. að efna l|l söngmóta, þegar tiltækilegt og lientugt þykir.“ Um þá fyrri 8rein aðeins þessara, sem liér eru til færðar, þann tilgang :|ó efla kirkjusönginn, vil ég á þessum tímamótum segja: Þakk- lr heilar og skyldar, vor prestanna allra, sem þjónað liafa 1 Múlaþingi í samvinnu við kirkjukórasambandið. Starfið, sem ^ler liefur verið unnið, söngurinn, er var sunginn Guði til lofs og mönnum til gleði, kunna þeir allir að meta, sem nutu, e,i aðeins þeir til fulls, sem vita Iivers undirbúnings er krafizt af sjálfboðaliðanum. En þeir, sem hafa ófullkominn kirkju- 50., g til samanburðar skilja án dvalar liið listræna í fjór- rödduðum söng, þá fágun, þegar menn eru liljóðfærið. Það er vandi að stilla, en ef tekst er ekkert nær hljómfalli náttúr- 1.. ,nar sjálfrar, svo milt eða hart, þýtt eða sterkt. Stundum er 'alað um að söngur Islendinga sé of sterkur. Vísast þar til Jandsins, sem vér byggjum. Tónskáldin liafa a. m. k. mörg 1Ver, skynjað listina þannig. En tunga vor fer betur að söng < n flestar aðrar í evrópskri menningu. Hún er hrein og björt e,,,s og sumarlandið og vetrarloftin. ^éra Jakob á Hofi sagði einu sinni á fundi kirkjukóra- sambandsins að æskilegt væri að allur söfnuðurinn syngi undir e,ðsögn kórsins, „Þá livílir, eins og vera her, tign og friður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.