Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 40
KIRKJURITIÐ 422 anir þar a II- 22,779 á liðnu ári. Hjónin Katrín Guðlaiifísilót*'' og Gísli Arnkelsson starfa nú í Konsó auk Ingunnar Gíslado1*' ur, lijúkrunarkonu. Konsó er innan marka norska starfsakursins í EJiíop111' Næsta stöð við Konsó er Gídole, liátt uppi í fjöllum. I>"r eI náttúrufegurð óviðjafnanleg. Starfsliðið þar er að mestu i*-' lenzkt og kostað af Sambandi íslenzkra kristniboðsféla{íJ- Stöðvarstjóri er Skúli Svavarsson, Akureyringur. Hann el kvæntur norskri konu. Sjúkrahús er í Gídole, liið eina á svteðu sem er álíka stórt og þriðjungur Islands. Jóhannes Olafsso"- Ólafsonar, kristniboða, veitir því forstöðu. Kona bans er Ar laug Jobnsen, bjúkrunarkona úr Vestmannaeyjum. íslen18 stúlka af norskum ættum, Símonetta Bruvik, starfar einnifí •' sjúkraskýlinu, svo og Færeyingurinn Elsa Jakobsen, sem befi" leyst Ingunni Gísladóttur af í Konsó. Þá eru Margret °r Benedikt Jansonarson nú í Gídole, og stendur Benedikt fyr)l biblíuskóla, en nemendur lians verða margir predikarar, se,1| fara um þorp og sveitir og vinna ómetanlegt starf. Starfið j Gídole er eldra en í Konsó og allt miklu meira að vöxtuin* Gídole liafa orðið miklar trúarvakningar, og þær sveiti'' "r þorp, sem liafa beðið um kennslu í kristnum fræðuni erl1 miklu fleiri en unnt liefur verið að sinna. Biblíuskólar ger11' því veigamiklu blutverki. Þess skal og getið, að bjúkrun81 menn eru menntaðir í Gídole. Fyrstu fulltrúar SÍK störfuSu í Kína Kristniboðssambandið er 40 ára á ]>essu ári. Það starfar ;1 grundvelli lútliersku kirkjunnar, og er markmið þess í stut"1 máli að vinna að kristniboði meðal lieiðingja og efla gllt ^ ríki og kristniboð bér lieima. Einn lielzti hvatamaður •’ stofnun Kristniboðssambandsins var sr. Sigurbjörn Á. óísb' son. Hann kynntist ungur grózkumiklu, kristilegu starfi í Ó*11’ mörku, og settu þau kynni varanlegt mark á líf lians og s,aI . Dvöl Ólafs Ólafssonar kristniboða í Kína á sínum tíma va^*' töluverða athygli. Þegar liann kom lieim í leyfi árið 1 gerði hann sér allt far um að kynna málefni kristniboðs"1 ’ forsendur þess og þarfirnar úti í beiðna beiminuni. Elz*‘
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.