Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 37
KIRKJURITIÐ 419 Auðvitað lilýtur kirkjan að inna af liendi félagslega þjón- Hstu, — diakonia hefir ávallt verið snar þáttur í starfi lienn- ar> -— en hún má ekki leggja svo mikla áhrezlu á þetta, að liun geri prestana almennt að djáknum. Auðvitað á kirkj an að styðja alla góða viðleitni og verk, — ai'ðvitað getur fjölhæfur maður í prestastétt með ýmsum hætti °rðið að liði, — svo hefir jafnan verið og lilýtur að verða. — |íonuni eru enda sem slíkum ýmis störf falin, — athafnir 'ans sumar og verk hafa lögformlegt gildi. En hlutverk prests- "'s sem slíks er eitt og raunverulega aðeins eitt: að flytja og ,l'lka Guðs orð í liinum ýmsu aðstæðum mannlífsins, — öllum ahlursflokkum. ^œri það ekki svo, að fagnaðarerindið her að liirta og lioða, ~~ og að til þess þurfa menn undirbúning og einbeitingu (flest- " a- m. k.), þá væru engar prestsstöður til. Og ég liygg sem afíh að ein lævíslegasta freisting nútímaprestsins sé sú að leSgja meira upp úr ýmsu öðru en liinu eiginlega ]»restlega starfi. ^Hitt er svo annað mál, að breyttar aðstæður krefjast J»ess, 1' auk venjulegra sóknarpresta, liafi kirkjan á að skipa sér- '"'ku og sérþjálfuðu starfsliði að einliverju marki. -— Hún j(ar' '• d. að hafa í ]»jónustu sinni menn, er hafi aðstöðu og ""náttu til ]»ess að liagnýta fjölmiðlunartæki nútímans. Hún 1 r' að halda uppi starfi á sjúkrahúsum, meðal fanga og ^"'"'rra þeirra, er í erfiðleikum eiga með einhverjum liætti, — ' <l Inirfa á sérstakri leiðsögn að lialda. Og það er m. a. þetta slí ' 'r'r va^'r með hugmyndinni um Kristnisjóð, er nú um °'ð hefir verið eitl af höfuðáhugamálum íslenzku kirkjunn- " "ð fá fram. | kristindómurinn ekki félagslegt afl, verði liann ekki til I ' 'ss að umhreyta og bæta mannlegt samfélag og líf, ]»á er s|^'"" einskis virði, segja menn, og það er rétt. En að því aj'h sem guðsþjónustan, hænargjörðin og lofsöngurinn, 'o 0g sakramentin, er sniðgengin, — að því skapi missir k.|an mátt sinn og möguleika á l»ví að umbreyta mönnum r "æta þá til rótar. Til þess dugir ekki góður félagsskapur "• I il þess verður maðurinn að opna hug sinn öðrum "'aatti "'adi. og meiri, — og að þetta verði í verulegum og vaxandi er <‘ina vonin um batnandi hoim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.