Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 17
Pfófessor dr. Richard Beck: Kveðja og þökk Ávarp flutt á Prestastefnu Islands, 23. júní 1969 Herra biskup! Virðulega prestastefna! Ég er hjartanlega þakklátur vini mínum, lierra biskupinum, H’rir þá sæmd og það traust, sem liann sýnir mér með því að bjóða mér enn einu sinni að ávarpa Prestastefnu Islands. Ég kann ágætlega við mig í Iiópi ykkar prestanna. Eins og ykkur er kunnugt, hefir háskólakennsla vestan hafs verið aðalævistarf mitt, en margt er sameiginlegt með ykkur prestunum, kenni- n,onnunum, eins og íslenzkan orðar það fagurlega, og okkur ^cnnurunum. Ég flyt þér, lierra hiskup, Þjóðkirkju íslands og Prestastefn- «"ni, innilegar kveðjur frá Þjóðræknisfélagi Islendinga í Vest- •'fheimi, og sérstakar hróðurlegar kveðjur frá séra Pliilip M. Éóturssyni, núverandi forseta félagsins, og frá fyrrverandi for- Seta þess dr. theol. Valdimar J. Eylands. Ég veit, að þær kveðj- ,Ir og þær blessunaróskir, sem í þeim felast, hergmála hug Oóhnargra Islendinga vestan hafs til íslenzku þjóðkirkjunnar, Hióðurkirkj u okkar hinna mörgu, sem fluttzt Iiöfum vestur l"n haf fyrr og síðar. Hjóðræknisfélagið átti 50 ára afmæli í vetur, en milli þess °8 íslenzkrar kirkju beggja megin hafsins eru sterk tengsli °S fjölþætt. Sem merkilegt dæmi þeirra tengsla, vil ég draga atliyg]i yðar áheyrenda minna að því, að af átta forsetum H'higsins liafa sex verið prestar: Dr. Rögnvaldur Pétursson, Sera Jón A. Sigurðsson, séra Albert E. ICristjánsson, séra Ragn- ar E. Kvaran, dr. Valdimar J. Eylands, og núverandi forseti, Sera Pliilip M. Pétursson. Einungis tveir leikmenn liafa skipað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.