Kirkjuritið - 01.11.1969, Qupperneq 17

Kirkjuritið - 01.11.1969, Qupperneq 17
Pfófessor dr. Richard Beck: Kveðja og þökk Ávarp flutt á Prestastefnu Islands, 23. júní 1969 Herra biskup! Virðulega prestastefna! Ég er hjartanlega þakklátur vini mínum, lierra biskupinum, H’rir þá sæmd og það traust, sem liann sýnir mér með því að bjóða mér enn einu sinni að ávarpa Prestastefnu Islands. Ég kann ágætlega við mig í Iiópi ykkar prestanna. Eins og ykkur er kunnugt, hefir háskólakennsla vestan hafs verið aðalævistarf mitt, en margt er sameiginlegt með ykkur prestunum, kenni- n,onnunum, eins og íslenzkan orðar það fagurlega, og okkur ^cnnurunum. Ég flyt þér, lierra hiskup, Þjóðkirkju íslands og Prestastefn- «"ni, innilegar kveðjur frá Þjóðræknisfélagi Islendinga í Vest- •'fheimi, og sérstakar hróðurlegar kveðjur frá séra Pliilip M. Éóturssyni, núverandi forseta félagsins, og frá fyrrverandi for- Seta þess dr. theol. Valdimar J. Eylands. Ég veit, að þær kveðj- ,Ir og þær blessunaróskir, sem í þeim felast, hergmála hug Oóhnargra Islendinga vestan hafs til íslenzku þjóðkirkjunnar, Hióðurkirkj u okkar hinna mörgu, sem fluttzt Iiöfum vestur l"n haf fyrr og síðar. Hjóðræknisfélagið átti 50 ára afmæli í vetur, en milli þess °8 íslenzkrar kirkju beggja megin hafsins eru sterk tengsli °S fjölþætt. Sem merkilegt dæmi þeirra tengsla, vil ég draga atliyg]i yðar áheyrenda minna að því, að af átta forsetum H'higsins liafa sex verið prestar: Dr. Rögnvaldur Pétursson, Sera Jón A. Sigurðsson, séra Albert E. ICristjánsson, séra Ragn- ar E. Kvaran, dr. Valdimar J. Eylands, og núverandi forseti, Sera Pliilip M. Pétursson. Einungis tveir leikmenn liafa skipað

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.