Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 25
KIRKJUIUTIÐ 407 l*‘kkst mislinga fyrir nokkrum vikum. Þá gaf Guð þér aftur keilsuna, af því að hann er svo góður. Telpan lét sér svarið ekki lynda og sagði: — Já, pabbi, en þú mátt ekki gleyma því að það var líka Guð, sem lét mig fá mislingana! ■ •. Maðurinn er annað og meira en líffræðilegt, sálfræðilegt °íí þjóðfélagslegt afsprengi. Hann er vafalaust andleg vera Hieð takmarkað frelsi ... 1 öllum búa hæfileikar til góðs eða ills, og sérhver liefur mikla möguleika til að spinna úr sér það, sem hann liefur hug á, ná því marki sem hann setur sér. . . t*ví er svo brýnt að menn geri sér Ijósan tilgang lífsins. Mókarlok vGeðheilsufræðin Iiefur alltof lengi, eða í hálfa öld, leitast við túlka sálarlíf manna sem vélgengi og )>ar af leiðandi beitt taekniaðferðum við lækningu sálsjúkdóma. Ég lield að sá 'Jraumur sé nú liðinn undir lok. Það sem nú er tekið að Idlla undir er ekki sálfræðileg lyflækning lieldur mannlegar geðlækningar. Sá læknir, sem heldur fast við að skipa á bekk með lækni- I ’æðingum, verður þá jafnframt að viðurkenna, að sjúklingur- sé ekki annað og meira í augum hans en hver önnur vél, °íí að hann greini ekki manninn bak við sjúkdóminn. Maður er ekki einn hlutur af mörgum. Hlutir ákvarða hver annan, en sé grafið til grunna ])á er maðurinn sjálfsákvarð- andi. Innan þeirra takmarka, sem honum eru sett af því, Sem honum er meðfætt og umhverfinu, verður hann það, sem kunn gerir sig sjálfur að. I þeim dæmigerðu rannsóknar- og Þlraunastöðvum, sem fangabúðirnar voru í sjálfu sér, urðum Vl<ð vitni að því, að sumir félagar okkar hegðuðu sér eins og s'ín, en aðrir komu fram eins og helgir menn. Hvort um sig utti rætur að rekja til ákvarðana en ekki ytri skilyrða. Gkkar kynslóð er raunsæ, því að hún hefur komizt í kynni 'ift manninn eins og bann er í raun og veru. Þegar að er gáð, þá er maðurinn veran, sem fann upp gasklefana í Auschwitz, en hann er líka veran, sem gekk beinn í baki inn í þessa klefa með FaSir vor eða Sliema Jisrael á vörum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.