Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 13
KIRKJURITIÐ 395 Á síðastliðnu vori átti ég þess kost að kynnast nokkuð J)eirri starfsemi, sem fram fer á vegum djáknanna í Rummelsberg. En Iiið fórnfúsa og óeigingjarna starf bræðranna J)ar er sífellt u''1 aukast. Hafa þeir komið sér upp fjölda bygginga undir starfsemi sína og mynda Jiær eins konar þorp, sem stendur á avölum skógivöxnum bæðurn og er umhverfið mjög fagurt. ‘^á, sem kemur þarna verður fljótlega var við friðinn og kyrrð- nia og þann bróðurkærleik, sem þarna ræður ríkjum. Áf byggingum, sem Jiarna eru má nefna ellibeimili, sem er n,jög nýtízkulegt og fullkomið, sjúkrabús, sem er sérstaklega [yrir sjúklinga, sem eru lamaðir eða bafa orðið illa úti í unt- b'rðarsly sum. Þá eru og uppeldisheiniili fyrir munaðarlaus [)<>rn og korna Jiangað nokkrir tugir barna á ári hverju. I dag starfa við þetta uppeldislieimili margir, sem í fyrstu liafa k°mið þangað sem foreldralatis börn og alizt þar upp, en síðan gengið í skóla og lokið djáknamenntun og tekið að sér 'nargvísleg störf, t. d. að annast Jiau böm, sem nú koma mun- aðarlaus og yfirgefin og stundum illa með farin. Það er auð- Seð, að Jietta fólk veit hvað J)að er að eiga engan að, það sést [)°zt á því, hvernig það umgengst og meðhöndlar Jiessa litlu •"tuiaðarleysing ja. Það var mjög lærdómsríkt að sjá, með [,Ve mikilli varfærni, ástúð og umbyggju Jietta unga fólk ann- ''ðist Jiá litlu borgara, sem bvergi áttu böfði sínu að að lialla °ft attu bvorki föður né móður. Það Jnirfti ekki lengi að borfa u það vinna, til að komast að raun um, að það skildi starf sitt til liins ýtrasta, Jiað lifði sig inn í Jiað og lagði sig allt [rai)) um að bjálpa þeirn, sem var hjálparjnirfi. Það hafði sjálft reynt, hvað j>að var að slanda sem umkomulaust barn e'tt uppi í lífinu. Þau eru nú orðin ærið mörg börnin, sem alin liafa verið l,PP í Runnnelsberg og hjálpað til manns og mörgum befur sjálfsagt þannig verið forðað frá að lenda á villigötum. Því PUe er álit sérfræðinga í afbrotamálum, að mikill meiri liluti u[[ra afbrotamanna liafi verið munaðarlausir í æsku og van- ra*ktir í uppeldinu. Á þessu sviði vinna djáknamir Jiví mikil- '®Rt þjónsstarf, enda liefur skilningur hins opinbera á Jiessu starfi Jieirra farið ört vaxandi. ^á er að nefna stofnun fyrir unglinga, sem lent liafa á Slapstigum og lilotið dóm fyrir refsivert atbæfi. Margir þess-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.