Kirkjuritið - 01.11.1969, Page 13

Kirkjuritið - 01.11.1969, Page 13
KIRKJURITIÐ 395 Á síðastliðnu vori átti ég þess kost að kynnast nokkuð J)eirri starfsemi, sem fram fer á vegum djáknanna í Rummelsberg. En Iiið fórnfúsa og óeigingjarna starf bræðranna J)ar er sífellt u''1 aukast. Hafa þeir komið sér upp fjölda bygginga undir starfsemi sína og mynda Jiær eins konar þorp, sem stendur á avölum skógivöxnum bæðurn og er umhverfið mjög fagurt. ‘^á, sem kemur þarna verður fljótlega var við friðinn og kyrrð- nia og þann bróðurkærleik, sem þarna ræður ríkjum. Áf byggingum, sem Jiarna eru má nefna ellibeimili, sem er n,jög nýtízkulegt og fullkomið, sjúkrabús, sem er sérstaklega [yrir sjúklinga, sem eru lamaðir eða bafa orðið illa úti í unt- b'rðarsly sum. Þá eru og uppeldisheiniili fyrir munaðarlaus [)<>rn og korna Jiangað nokkrir tugir barna á ári hverju. I dag starfa við þetta uppeldislieimili margir, sem í fyrstu liafa k°mið þangað sem foreldralatis börn og alizt þar upp, en síðan gengið í skóla og lokið djáknamenntun og tekið að sér 'nargvísleg störf, t. d. að annast Jiau böm, sem nú koma mun- aðarlaus og yfirgefin og stundum illa með farin. Það er auð- Seð, að Jietta fólk veit hvað J)að er að eiga engan að, það sést [)°zt á því, hvernig það umgengst og meðhöndlar Jiessa litlu •"tuiaðarleysing ja. Það var mjög lærdómsríkt að sjá, með [,Ve mikilli varfærni, ástúð og umbyggju Jietta unga fólk ann- ''ðist Jiá litlu borgara, sem bvergi áttu böfði sínu að að lialla °ft attu bvorki föður né móður. Það Jnirfti ekki lengi að borfa u það vinna, til að komast að raun um, að það skildi starf sitt til liins ýtrasta, Jiað lifði sig inn í Jiað og lagði sig allt [rai)) um að bjálpa þeirn, sem var hjálparjnirfi. Það hafði sjálft reynt, hvað j>að var að slanda sem umkomulaust barn e'tt uppi í lífinu. Þau eru nú orðin ærið mörg börnin, sem alin liafa verið l,PP í Runnnelsberg og hjálpað til manns og mörgum befur sjálfsagt þannig verið forðað frá að lenda á villigötum. Því PUe er álit sérfræðinga í afbrotamálum, að mikill meiri liluti u[[ra afbrotamanna liafi verið munaðarlausir í æsku og van- ra*ktir í uppeldinu. Á þessu sviði vinna djáknamir Jiví mikil- '®Rt þjónsstarf, enda liefur skilningur hins opinbera á Jiessu starfi Jieirra farið ört vaxandi. ^á er að nefna stofnun fyrir unglinga, sem lent liafa á Slapstigum og lilotið dóm fyrir refsivert atbæfi. Margir þess-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.