Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 26

Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 26
408 KIRKJUIUTIÐ FróSlegt yfirlit Gautaborgarbiskupinn Bo Giertz, sem mörguni er bér kunnur, befur gefið út mikið rit (248 bls. í stóru broti) um ástand og atbafnir kirkjunnar í biskupsdænii lians síðastliðin sex ar. Við lauslegan lestur undraðist ég mest bvað ytri aðstæður og erfiðleikar eru líkir ]>ví, sem við eigum við að stríða, þ°tl Gautaborgarstifti sé miklu minna vfirferðar en mörgum sinnuin f jölmennara en okkar biskupsdæmi. Til dæmis um þau lilut- föll er það að fólksfjöldinn í því fyrrnefnda jókst um 75.500 á umræddu tímabili. Um síðustu aldamól bjuggu um 80% Svía í sveitaliéruðuin- Nú búa 77% í borgunum. Áfram stefnir í sömu áttina. í mörgum sveitum er orðið læknislaust, prestslaust, stopular póstsamkomur, fámenni á lieimilum. Sama og ekkert æsku- fólk. Þá kemur að því, sem liefur gerzt á Ströndum og við Djúp. Uppgjöf þeirra, sein rótfastastir voru, og þrjóskuðust lengst við að fljóta með straumnum. En svo kemur að binu að fólk unir ekki einbæfu borgarlífi- Elztu borgarhlutarnir, einkum miðborgarsvæðin tæmast íd fólki, nema í vinnutímanum. Utbverfin þenjast út í staðinn- Og æ fleiri leita út fyrir borgina í sumardvalarstaðina eða aðTa nýbyggð. Gamlar kirkjur inn í borgunum Iiverfa því nr notkun og gjörbreyting verður á sóknum og starfsemi prest- anna. Sumir sitja uppi með fáeina tugi eða örfá hundruð sóknarmanna, aðrir mörg þúsund. Þess ber að gæta að sumt er í fastari skorðum þar en ber. Undantekning að ekki sé messað í bverri kirkju livern sunnn- dag árið um kring. Og líka mjög fágætt að menn leiti annað en til sóknarprests (eða sóknarpresta) um aukaverk. Kirkjusókninni liefur lirakað. Hún er minni en 1% í nokkr- um prófastsdæmum. Yfirleitt er liún þeim mun verri tiltölu- lega, sem söfnuðirnir verða fjölmennari. Og betri í sveita- liéruðunum en borgunum. Skárri á vetrnm en á sumrum. Uu> vor og sumur flykkjast bæjarbúar á Iielgum úi úr borgunum eins og kunnugt er. Um einstaka messudaga er þetta að segja: Kirkjusóknin ur langsamlega mest á 1. sunnudegi í aðventu. Næst á páskada? almennt talað, þá á jóladag og allra lieilagramessu víðast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.