Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 24
406
KIRKJURITIÐ
að lifa af vistina voru ekki meiri en einn á móti tuttugu»
eins og auðvelt væri að sanna tölulega. Það var heldur ekki
líklegt, eða réttara sagt var það útilokað, að ég fengi nokkru
sinni aftur augum litið handritið að fyrstu bókinni niinnU
sem ég liafði árangurslaust reynt að fela innan klæða, þeg;U
ég kom fyrst til Auschwitz. Ég varð því að þola þá raun og
sigrast á þeim harmi, sem ég bar eftir þetta missta andaiis
fóstur. Nú virtist ekki annað sýnna, en að ég dæi án þess að
láta eftir mig hvort lieldur lifandi harn eða andlegt afkvænU'
Því reis sú spurning livort að líf mitt væri ekki svipt ölhnn
tilgangi.
Ég var inér þess enn ómeðvitandi að svarið við þessan
brennanili spurningu, sem ég barðist svo sáran við, var þega'
til staðar og bærist mér fyrr en varði. Það gerðist, þegar eg
varð að láta föt mín af liendi og erfði í staðinn gatslitna larfa
fanga, sem sendur var í gasklefann strax eftir komuna á stöð'
ina í Auschwitz. I stað liandritabunkans míns, rakst ég í þess'
um jakkavasa á stakt blað, sem rifið liafði verið úr gyðing'
legri bænabók. Á þessu blaði var höfuðbæn Gyðinga Shen,a
Jisrael. (Heyr Israel! Drottinn er vor Guð, Drottinn einn! .
5. Móse. 6, 4nn). Hvernig átti ég að skýra þessa „tilvitnun il
nokkurn annan hátt en þann, að ég ætti að lifa liugsanir niuiaI
í stað þess eins að festa þær á blað?
Skömmu seinna, man ég að ég stóð í þeirri trú að dauðt
minn væri yfirvofandi. En í þeim örlagaríku sporum spurðis
ég fyrir uin allt annað en flestir félagar mínir. Þeir spurðu-
- Munum við Iifa af dauðann? — Ef það verður ekki, er olj
þess þjáning meiningarlaus. — Sú spurning, sem leitaði ý
mig. var þessi. — Hefur öll þessi þjáning og allur sá daiið1’
sem ég er vottur að umhverfis mig nokkum tilgang. Sé svo ekjil
er, ef til róta er rakið, vita tilgangslaust að lifa af. Því að ð’f’
sem á tilgang sinn undir slíkri slempilukku hvort niaðu1
sleppur liéðan eða ekki — er alls ekki vert þess að því sé lifuð-
ef grannt er skoðað.
... Sálfræðingur, sem ekki tekur neitt hugtak uin nokkuiU
„æðri-tilgang“ með í reikninginn, hlýtur fyrr eða síðar a
standa jafn ruglaður gagnvart sjúklingum sínum eins og ‘r
eitt sinn, þegar dóttir mín, um það hil sex ára, spurði uiir'
— Hvers vegna segjum við að Guð sé góSur? Ég svaraði: —