Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 38
Benedikt Arnkelsson:, kand. theol:
Samband íslenzkra kristniboðsfélaga
40 ára
Eþíópíumaður nokkur, svartur á brún og brá, kom
til laiuls í ágúst í sumar og dvaldist bér nokkra daga. Nú r'
það ekki einsdæmi, að dökkur Afríkubúi gisti ísland. Pó v‘"
koma þessa manns sérstæð. Hann er fyrsti fulltrúi evangelb^"'
lútliersku kirkjunnar í Eþíópíu, sem lieimsækir Island. Ja "
framt er bann fyrsti Eþíópíumaðurinn, sem liingað kein1"'
þeirra sem starfað liafa á vegum íslenzka kristniboðsiBs
Konsó í Eþíópíu. Þegar maður þessi, liann beitir Asfaw ív
bero, flutti oss Guðs orð á samkomu hér, meðan liann var b<1
og sagði frá kristilegu starfi í heimalandi sínu, var það sV"
bergmál þess boðskapar, sem lærisveinar Krists héðan af ‘
landi liafa flutt fátækum, frumstæðum beiðingjum í EþlMl""
Þótt Asfaw sé ekki Konsómaður að uppruna, hefur bann sta
að með íslenzku kristniboðunum um árabil og þekkir vel a
aðstæður í Konsó. Menntun sína á bann mest að þakka 110rr.
um og íslenzkum kristniboðsvinum, og fór hann ekki
með það þakklæti, sem bjó í brjósti bans, fyrir þau ra 1
sem böfðu fallið honum í skaut vegna kynna Iians aí b>r'
aðarerindinu og boðberum þess í landi lians.
959 skírðir í Konsó
Samband íslenzkra kristniboðsfélaga minntist þess á I'1'1"
ári, að þá voru liðin fimmtán ár frá því brautryðjandi sta
ins í Konsó, sr. Felix Ólafsson, fór til Eþíópíu ásanit ko