Kirkjuritið - 01.11.1969, Síða 37

Kirkjuritið - 01.11.1969, Síða 37
KIRKJURITIÐ 419 Auðvitað lilýtur kirkjan að inna af liendi félagslega þjón- Hstu, — diakonia hefir ávallt verið snar þáttur í starfi lienn- ar> -— en hún má ekki leggja svo mikla áhrezlu á þetta, að liun geri prestana almennt að djáknum. Auðvitað á kirkj an að styðja alla góða viðleitni og verk, — ai'ðvitað getur fjölhæfur maður í prestastétt með ýmsum hætti °rðið að liði, — svo hefir jafnan verið og lilýtur að verða. — |íonuni eru enda sem slíkum ýmis störf falin, — athafnir 'ans sumar og verk hafa lögformlegt gildi. En hlutverk prests- "'s sem slíks er eitt og raunverulega aðeins eitt: að flytja og ,l'lka Guðs orð í liinum ýmsu aðstæðum mannlífsins, — öllum ahlursflokkum. ^œri það ekki svo, að fagnaðarerindið her að liirta og lioða, ~~ og að til þess þurfa menn undirbúning og einbeitingu (flest- " a- m. k.), þá væru engar prestsstöður til. Og ég liygg sem afíh að ein lævíslegasta freisting nútímaprestsins sé sú að leSgja meira upp úr ýmsu öðru en liinu eiginlega ]»restlega starfi. ^Hitt er svo annað mál, að breyttar aðstæður krefjast J»ess, 1' auk venjulegra sóknarpresta, liafi kirkjan á að skipa sér- '"'ku og sérþjálfuðu starfsliði að einliverju marki. -— Hún j(ar' '• d. að hafa í ]»jónustu sinni menn, er hafi aðstöðu og ""náttu til ]»ess að liagnýta fjölmiðlunartæki nútímans. Hún 1 r' að halda uppi starfi á sjúkrahúsum, meðal fanga og ^"'"'rra þeirra, er í erfiðleikum eiga með einhverjum liætti, — ' <l Inirfa á sérstakri leiðsögn að lialda. Og það er m. a. þetta slí ' 'r'r va^'r með hugmyndinni um Kristnisjóð, er nú um °'ð hefir verið eitl af höfuðáhugamálum íslenzku kirkjunn- " "ð fá fram. | kristindómurinn ekki félagslegt afl, verði liann ekki til I ' 'ss að umhreyta og bæta mannlegt samfélag og líf, ]»á er s|^'"" einskis virði, segja menn, og það er rétt. En að því aj'h sem guðsþjónustan, hænargjörðin og lofsöngurinn, 'o 0g sakramentin, er sniðgengin, — að því skapi missir k.|an mátt sinn og möguleika á l»ví að umbreyta mönnum r "æta þá til rótar. Til þess dugir ekki góður félagsskapur "• I il þess verður maðurinn að opna hug sinn öðrum "'aatti "'adi. og meiri, — og að þetta verði í verulegum og vaxandi er <‘ina vonin um batnandi hoim.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.