Kirkjuritið - 01.11.1969, Síða 41
KIR KJURITIÐ
423
kristniboSsfélagiS • landinu er Kristniboðsfélag kvenna í
Heykjavík. Var það stofnað 1904 og verðnr því 65 ára í liaust.
^dfnuðu konurnar nokkru fé og sendu dönskum kristniboðum.
Kristniboðsfélög voru nokkru fleiri í landinu. Varð nú úr,
'u'1 þau sendu fulltrúa til fundar til að undirbúa stofnun sam-
1‘ands. Hinn 9. júní 1929 voru samþykkt lög og stjórn Sam-
l'ands íslenzkra kristniboðsfélaga á fundi, sem baldinn var í
sJoinannastofunni í Reykjavík. Varð' sr. Sigurbjörn A. Gísla-
son formaður þess og gegndi því starfi í tíu ár. Var ákveðið
1 nppbafi að greiða laun Ólafs, þótt það reyndist löngum
orfitt vegna krepjiu og gjaldeyriserfiðleika. Ólafur var samtals
14 ár í Kína og befur ritað bók um dvöl sína þar, eins og
kunnugt er. Mestallur dvalartími lians og konu bans Herborgar
Eldevik í Kína einkenndist af óeirðum og styrjöldum, og urðu
l'au nær því daglega að horfast í augu við livers kyns neyð og
l'örmungar. Ólafur er brautryðjandi í kristniboði Islendinga.
líaim fer fyrstur Islendinga til kristniboðsnáms og síðan til
gtarfa meðal lieiðingja, studdur af íslenzkum kristniboðssam-
tokum.
Séra Jóbann Hannesson, prófessor, verður einnig snemma
tengdur Kristniboðssambandinu. Hann lauk prófum við kristni-
Itoðsskólann í Stafangri og var síðan um skeið við nám í guð-
Kasðideild Háskóla íslands og var vígður bér prestsvígslu í
JÚní 1937. Var það einstæður atburður í kirkjusögu íslands,
Pví að þetta var í fyrsta sinn, sem bér er vígður prestur til
slarfa á heiðingjaakri. Fór sr. Jóbann ári síðar ásamt norskri
1-oini sinni, Astrid Skarjiás, til Kína á vegum Norska kristni-
lioðsfélagsins. Þau komu lieim eftir lok stríðsins, en síðara
t'niabili þeirra í Kína lauk árið 1952, enda ráku kommúnistar
^ristniboða úr landinu. Sæmilega gekk um tíma að senda
Peninga til Jóbanns. Fóru þeir uni liendur norsku útlagastjórn-
arinnar í Lundúnum, og var meira að segja unnt að styðja
norska kristniboða.
Ólafur og sr. Jóhann og konur þeirra eru í sérstöðu í ís-
lenzkri kristniboðssögu. Þau voru beiðruð á síðasta afmælis-
l'lngi Kristniboðssambandsins, er lialdið var í vor í Vatnaskógi.
há var einnig sérstaklega minnzt brautryðjendastarfs Kristínar
sr. Felixar Ólafssonar á fyrstu íslenzku kristniboðsstöðinni
1 lieiðnu landi.