Kirkjuritið - 01.03.1970, Qupperneq 6

Kirkjuritið - 01.03.1970, Qupperneq 6
KIRKJURITIÐ 100 upp frá því. Hún verður það afl, sem lætur til sín taka og við könnumst við af spjöldum sögunnar. En framlijá þeim krafti Guðs, sem opinberast í lífi og lífsviðhorfi þeirra, sem trú liafa tekið fyrir boðun þessa einstæða fagnaðarerindis, verður ekki gengið. En meginstoöirnar undir allri kristinni trú og siðgæði eru atburðir langa-frjádags og páskadags, þá er Jesús er deydd- ur á krossi og rís upp frá dauðum. Og bér vil ég leggja áberzlu á verk Guðs. Fyrir mér er það engum vafa undirorpið, að liér stöndum við frammi fyrir lijartablaði lijálpræðisverks Guðs óverðugum syndurum til handa. Þú hefur ef til vill ekki leitt bugann að því, Sigurður, að orðið synd er samstofna orðini' að sundra. Synd er því allt það, sem skilur okkur frá Guði- Upprunalega mynd orðsins á frummáli Nýjatestamentisins » grísku er að skjóta frambjá markinu þ. e. að missa marks- Sjáðu, til þess að bæta fyrir það er Jesús kominn, bann et því staðgengill okkar, sem höfum misst marks með lífi okkar- Okkar dóm hefur hann tekið á sig. Hann er „Guðs lambið? sem ber synd lieimsins“, þessi mynd er táknræn fyrir atburð langa-frjádags, og er vissulega löng saga til skýringar þeim þætli hjálpræðisins. En til þess að gera langa sögu stutta, þá er það trú mÍB» að ég megi tilreikna mér réttlætingu og endurlausn sakir full' komnaðs verks Jesú Krists á krossi. En það er ekki endirim1’ lieldur uppbafið á veginum sem liggur til bins fyrirbeitn11 lands, það er upphaf þeirrar ferðar, sem ég og allir aðrif eigum fyrir liöndum, en það sem hefur skeð fullnægir ekkn fullnægir engum fyrr, en sá binn sami og stóð við krossinn sér ljós upprisunnar sem tekur af allan vafa um það, hvei't ferðinni er beilið. Þú manst, Sigurður, að eftir föstudagin11 langa voru lærisveinar Jesú yfirkomnir af barmi og ráðvilltn'’ Það var öllu lokið, allt liafði lirunið í rúst, sem þeir böfðn baldið sig eignast í návist Jesú. Stönduxn við ekki í vissun1 skilningi í þeirra sporum við tilkomu dauðans, þegar ástvinn1 er burt kvaddur, eða þegar við bugsum um okkar eigin biu1' för. „0, maður Iivar er hlífðarskjól, á lieimsins köldu strörub þekkjum við ekki þessa sárbitru stunu, kvíða og óvissu? efa það ekki, en gagnvart þessari áleitnu spurn, þá get ég 1 dag svarað biklaust, að í boðskap páskanna liafi ég eign»st lífslíðarskjól. 1 þeim boðskap sé ég mitt máttvana og fátæka 1

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.