Kirkjuritið - 01.03.1970, Page 8

Kirkjuritið - 01.03.1970, Page 8
Sif'urjón Jóliannesson, skólastjóri: Hlutverk sóknarnefnda Erindi jlutt á Almennum kirkjufundi á Akureyri. í október 1969 „Hirm 7. J). m. liefir Hans liátign allramildilegast J)óknast a& úrsknrða, að Jjegar kirkjur eru byggðar að nýju, þá skul* öllum liurðum Jiannig hagað, að })eim verði lokið upp að innan og gangi iit.“ Við lestur þessara orða konsellísins frá 28. október 1828, er ég var að blaða í lagasafninu til að kanna lilutverk sóknai'" nefnda, varð mér bugsað til kirkjunnar minnar fallegu, þar sem dyrnar vita inn, öfugt við kansellítilskipun. Og því meir sem lesið var um kirkjuleg málefni, einkanlega lilutverk sókii' arnefnda, skaut livað eftir annað upp spurningunni: Hvað veit nú inn og bvað út, og bverju máli skiptir það? Lög og reglur eru manna verk fyrst og fremst, sett af naiið- syn í J)águ mannánna sjálfra og Jieirra margbreytilega lífs bverju sinni. Þau eru sett vegna einhvers, sem barizt er fyrir, reynt að halda við lýði eða vernda. En engin lög eða fyrirmæli eru svo tæmandi eða fullkomin, að ekki megi um deila eða túlka á ólíkan veg, enda óspaH gert. En að baki skráðra laga, má oft greina bin óskráðu, sem stundum eru kölluð andi laganna og eru í rauninni kjarn* þeirra og spegla Jiað, sem að baki býr. Framsaga á þessum fundi um hlutverk sóknarnefnda muU fyrst og fremst eiga að vekja til umliugsunar og umræðu uUi málið. Hér á ekki að gefa neina allslierjar forskrift um, bvernig sóknarnefndarstarf skuli rækt, beldur aðeins minnast á atriði, sem gætu orðið umræðuefni eða leitt af sér önnur ný-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.