Kirkjuritið - 01.03.1970, Qupperneq 23

Kirkjuritið - 01.03.1970, Qupperneq 23
KIRKJURITIÐ 117 ^ctta sannaði norska þjóðin 1905 — og síðan. Við Islendingar ‘'ttuin sömu söguna frá byrjun 19. aldar og til lýðveldisstofn- unarinnar. Skáldin lýsa liugsjónum þjóðarinnar, takmarki liennar og -áttu á þeim tíma. 'ð • SÍ^ var l>ei™ efst > buga og sá skilningur að það fengist ents með þjóðlegri einingu og þrotlausri baráttu. Ég læt SJa tvær alkunnar tilvitnanir: „Sendu út á sextugt djúj) sundurlyndis fjandann.“ 1()l>aði Mattbías. Híinnes kvrað: „Starfið er margt, en eitt er bræðra bandið, boðorðið, bvar sem j)ér í fylking standið, bvernig sem stríðið þá og J)á er blandið, það er að elska, byggja og treysta á landið.“ É(r n »>innist þess vegna þess að í ár eru kosningar til bæjar- » sveitarstjórna. Þær fýsa ófriðareldana og æsa til deilna. i . eming er bornsteinn velferðar og innbyrðis friður lífs- '’ði þjóðarinnar. Enn giblir, að við erum svo fáir og smáir Pað gildi,- mest að við stöndum saman. e8urinn k er að beyra á furðu mörgum, að við bvítir menn séum (] llr yfir kristindómsstigið. Vitum betur en svo að við þörfn- vegsagnar lians. 11 nútíðarskálda m. a. tala digurbarkalega á þann veg. liaf;,11"-1 viii svo einkennilega til, að sjaldan eða aldrei mun ska ' meira stefnuleysi og þokuvafnari ringulreið á skáld- f](^t' rvettvanginum en síðustu áratugina. Það er almæli að Ka‘danna kveði svo myrkt að engir botni í megin bluta dr,r,a og skáldsögur j>eirra séu yfirleitt torráðnar véfréttir.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.