Kirkjuritið - 01.03.1970, Blaðsíða 24
118
KIItKJURITIÐ
Sumir rithöfundar viðurkenna þetta liispurslaust sjálfir.
Er þar skemmst að minnast ræðu Klaus Rifbjergs er lianB
veitti verðlaunum Noröurlandaráðs viðtöku á þingi þess í sl-
mánuði.
Það sýna þessar ívitnanir:
. . .Gegnum allar umræður okkar um norræna listsköpuB
gengur eins og rauður þráður krafan um að taka afstöðu. Það
er ekki lengur nægjanlegt fyrir listamann að standa álengdar
og horfa og lýsa. Hann verður að takast raunhæft á við verk-
efnin — taka þátt í byltingunni. Skeið’ lians sem tjóðurhiindu1'
eða hirðfífl valdhafa er á enda runnið; það eitl að skapa
verður að vera róstusöm gerð, barátta sem steypir einræðis-
lierrum og rífur grímuna af lýðskrumurunum. En við þessa
hvatningu um dómsuppkvaðningu hætist enn ein, sem se
hvernig beri að túlka kröfuna um að menn taki afstöðu til
samtíðarinnar og þar er glundroðinn ekki síðri og andstæð-
urnar eru jafn voldugar og milli stríðandi afla í borgarastyrj'
öld. Öll kerfi — hvort heldur á sviði lista eða stjórnmála liljóta
að kikna undan fargi sinnar eigin einhæfni. Frá bæjardyriU11
listamannsins er vandamál einhæfninnar kannski brýnna ei>
fyrir stjórnmálamanninn, vegna þess að sköpunargrundvöllut'
inn er óvissa eða margræði, fjölvíddin. Aftur á móti á pólitísk
ákvörðun lielzt að vísa veginn að fyrirfram skilgreindu mark>-
Listin og listamaðurinn vilja gegna mikilsverðu hlutverki'
Á pólitískri samkundu, veitir það vissa ánægju, að geta bent »
bækur, sem augsýnilega liafa orðið til að liafa áhrif í þjóð'
félaginu, eða liafa vegna sögulegs bakgrunns skipað atburðuN'
um á sinn stað, svo að á má sjá, að tjóðurhundurinn getur 11
stundum slitið sig lausan. Per Olaf Enqvist fékk bókmenntí>'
verðiaun Norðurlandaráðs í fyrra fyrir skáldsöguna „Máh1'
Iiðarnir“ og þó svo að Sara Lidman fullyrti að „Gruva“ ha^
ekki skipt neinu máli fyrir verkfallsþróunina í Kiruna, þá játa>
hún þó að bókin liafi verið eins konar þögull tengiliður m>^'
þe^rra verkamanna sem eiga við sams konar erfiðleika að etja’
en geta naumast talað um þá vegna bévítis hávaðans í vélunuJ'1
á vinnustaðnum.
Þá er spurningin, livort bókmenntir eigi að vera eins og þ®r’
sem ég nú drap á, til að fá ekki þá umsögn að þær séu byltiuí?"
arkenndar, til verndar þjóðfélaginu eða gamaldags.