Kirkjuritið - 01.03.1970, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.03.1970, Blaðsíða 25
KIRKJUItlTIÐ 119 Uni þetta er <leilt með allar klær úti. • • • Ef við metum þetta ástand sem tákn í víðtækara sam- nengi, er ef til vill næsta skiljanlegt að liinn „liversdagslegi“ lstamaður hljóti öðru hverj u að spyrja sjálfan sig, hvert skuli '|l°fna. Hann hrærist að staðaldri í andrúmslofti, sem lætur j °tta á sér skilja: Ef þú ert ekki með okkur, ertu á móti okkur. annski hefur þetta verið svona á öllum tímum, en því meira ®ei? turninn hallast, því meira sem jörðin liristist og skelfur, 1 nieira ágerist óöryggistilfinning. Álengdar standa svo við- endurnir, listneytendurnir, lesendurnir og þeir bjargast ^k gegnum alla ringulreiðina, ef svo ber undir — en þama efu stjórnmálamennirnir líka, valdamennirnir, allir þeir sem e'^a skilja, eiga að lesa, lifa og reyna, til þess að skilja þó 1 vaeri nema brot af þeirri ábyrgð sem þeir liafa gagnvart t1'1 lýðræði, sem við höfum skapað. Og livað segja stjórnmála- tttennirnir? ^ dæma skal eftir því tungutaki, sem beitt er á þingum seSja þeir ekkert. jg' ‘ • get ekki mælt með neinum hrossalækningum né boð- ^ llPp á lausn. Sé maður svartsýnismaður verður að ganga út a Því, að fjarlægðin -— eða til að nota tízkuorð, framandleik- eykst dag frá degi. Talað hefur verið um glundroðaskeið, annski væri sönnu nær að tala um hrörnunarskeið. Ætti .a llr að óska sér einhvers, lilyti það að vera meiri lireen- rétt 1\Wlinni þvermóðska, stirfni, minni skákun í skjóli eigin g ’tfp'ni dylst einlægni og djarfleiki þessa merka ritliöfundar S Öngun ]lang tj] ag v;sa veginn. ra^" hann virðist ekki enn liafa fundið hann. Þótt yfirskrift nnnar sé: „Án listar bíður okkar tortíming“, vantar botninn jlgreingu frelsandi og lífgandi listar. ,,st,,r gefur hins vegar skýr svör um sinn veg. §\*- S,ÍÍptÍ nres/a og hesta j,,jj_'.nni11 fvrir síðustu jól gaf Bókaforlag Odds Björnsonar út • °g sérstætt rit er nefnist: Ætthók oa saga íslcnzka hests- lns * 20. öld.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.