Kirkjuritið - 01.03.1970, Qupperneq 26

Kirkjuritið - 01.03.1970, Qupperneq 26
120 KIRKJURITin Bókin er stór í sniðum og vöndnð að öllum frágangi. Segi>' Jiar frá ótal mönnum og hestum og hrossaræktarfélögum. Þa er Ættbókin. Þar koma 664 stóðhestar við sögu og fylgja mynd- ir af þeim ölhim. Gunnar Bjarnason fyrrum hrossaræktarráðunautur Búnaðar- félags Islands samdi ritið. Er |>að mikið eljuverk. Og margur mun liafa gaman af að fletta því og ýmsir margs konar gagn- Hér verður ekki frekar um Jiað fjallað, til þess brestur mir rúm og þekkingu að gera {»ví nokkur skil. En Jiað minnir á stórt og fjölþætt bókarefni, sem óunnið ct og verður ef til vill seint eða aldrei táið og spunnið svo, a‘> ofinn verði úr því sá glitvefnaður, sem unnt væri. Ég á við samskipti presta og liesta á Islandi. Frá landnámstíð og þar til var liðinn þriðjungur þessaraf aldar var hesturinn þarfasti þjónn megin þorra Islendinga- Enginn rak búskap án hans. Hann var ómissandi til reiðar, áburðar og dráttar. Engir liöfðu hans meiri þörf og nutu betur en prestarnir- Þeir voru frá kristnitöku jöfnum höndum bændur og prestar’ Hesta þurftu Jieir sem aðrir hændur til heimastarfa, en auk þess urðu Jieir öllum fremur að grípa til lians og treysta a hann til ferðalaga. Til messuferðanna allan ársins liring, hvern- ig sem viðraði og í livaða færi sem var. Einnig við húsvitjanir og til margs konar aukaverka. Og svo ýmissa annarra ferða- laga hvort lieldur hrýnna, eða sér til skemmtunar, eins o? gengur. Einstaka prestar voru svo gerðir að jieir kusn lieldur að ganga oftast nær en sitja á liesthaki. Svo var um einn merkis- mann, sem var þó kunnur fyrir stóðeign sína og seldi niÖr? gæðingsefni. Slíkir menn voru undantekningar. Fjölmargir prestanna voru miklir hestamenn — sumir tiinid11 margan reiðskjótann. Margir áttu valda og stríðalda góðliesta, úrvalsgripi — og liöfðu oftast tvo til reiðar Jiótt ekki vser1 farið langt. Enda nokkrir svo miklir á velli og þeim vel 1 skinn komið, að þessa var Jiörf. Vinskapur var tíðast mikill á báða hóga og gagnkvsend traust. Löngum áttu prestar líka líf sitt undir ratvísi og traust' leika hestanna í illum vötnum, á niiklum óvegum, í svellninn- um hlíðum að ógleymdum foraðsveðrum — stórhríðunum pr

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.