Kirkjuritið - 01.03.1970, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.03.1970, Blaðsíða 36
Séra Árelíus Níetsson: Kantaraborg, Skálholt Bretlands Mörg lönd eiga einhvern sérstakan stað, sem upptök og megU1' rök kirkjulegrar og kristilegrar erfðar eru tengd með sögU' legum liætti. Þaimig er með Skálholt hér á íslandi, Sigtuna °r Lund í Svíþjóð, Kantaraborg í Bretlandi. Snemma á öldum, jafnvel á fyrstu öld eftir Krist er krisU'J talin liafa borizt til Bretlands og eyjanna vestur í Atlantshaf* t. d. Islands. Og þaðan voru paparnir, sem síðan lögðu lel sína sem kristnir einsetumenn alla leið til Islandsstranda, þ®** nú muni engum ljóst, hvernig þeir höfðu skipakost til slík1*' ferða og aðra aðstöðu, sem þá þurfti lil ferðalaga um ''i' stormum slegna Norður-Atlantshaf. Það má því segja að f' ‘l þessum stöðum liafi lindir strauma kristins dóms strey#1 hingað. Svo mjög eru sögur slungnar um kristniboð í Bretlaiuh J árdaga kristninnar, að sumir telja sennilegt, að Páll postu og María Magdalena og jafnvel sjálf guðsmóðir eigi þar sii’1' liinzta hvílureit. Það er við St. Martinskirkjuna í Kantarab°rr" eða Canterbury, sem borgin heitir á ensku máli nútíniaiU' En við St. Martinskirkjuna, sem er tvímælalaust elzta kirkj0' sem enn er við líði í Englandi er Sankti Pálsstræti og rúst’r' sem hétu og heita enn Maríu Magdalenu kirkja. En í St. M”'1^ inskirkjunni var Ágústínusi postula Englands, sendum þan?‘ um 600 af Gregori páfa liinum mikla ásamt vinum og fylg’k1^ liði, boðið að halda messur, syngja, biðja, predika og skíra. f ]»egar liann kom þangað var drottning Englands Berta að nah’’ en frönsk að ætt, kristin og maður hennar Aðalbjartur k0’1 ungur skírður í þeirri kirkju nokkru eflir komu AgústínUS1’1

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.