Kirkjuritið - 01.03.1970, Page 38

Kirkjuritið - 01.03.1970, Page 38
132 KIltKJURITIÐ ÞaS var frá Canterbury að England var kristnað á döguiH Saxa eða meðan þeir voru við völd í landinu. Og það er til Canterbury, sem allar anglikanskar kirkjui' vítt og breitt um veröld alla líta svo sem þeirra andlega beint' ilis. En hún er og samkvæmt áður sögðu aðsetur Iiins æðstu tignarmanns enskrar kirkju, fyrstum bæði að tírna og tign- Og er hann þannig liafinn yfir öll landamæri stórvelda og samveldisins alls. Ekki hefur þó þessi tignarstaður verið átakalaus á ýmsiun tímum. Og aðrir bafa viljað gera tilkall til frumburðarréttar- ins bæði með réttu og röngu t. d. borgin York. En varla freniur en nú á síðustu tímum liefur Canterbury fengið viðurkenu* forystulilutverk sitt. Það er ekki einungis við forystumenn kirkjunnar, sem doiU' kirkjan liefur lent í átökum um tign sína, heldur einnig v$ stjómmálalega forystumenn og leiðtoga, hvorir skyldu teljas* æðri erkibiskup eða borgarstjóri, konungleg valdstjórn eða guðlegt vald klerksins. Það er biskups í Kantaraborg ásaiu* birð bans, prestum og munkum. Og það var einmitt í þeuu átökum, sem örlagaríkasti og frægasti atburðurinn gerðist 1 kirkjunni. En það var þegar Tbomas Becket, sjálfur erk'" biskupinn var myrtur í kórdyrum 29. desember 1170, en þa minnir óneitanlega á sögu Jóns Arasonar liérlendis. Það hefur víðar verið barizt um völil en í Skálholti. nú er þessi atburður í höfuðkirkju Englands orðinn, ef sV° mætti segja, umrætt efni kirkjulegra sýninga, kvikntynda °r listrænnar framleiðslu. Og eitt lielzta skáld Englands á þessaU öld liefur ritað um atburðinn lieimsfrægt leikrit sem bei*1' Morðið í Dómkirkjunni. Sagan unt morð Beckets er í raU inni of þekkt til að eyða í liana löngum tíma hér, enda b'k1’ út af fyrir sig nægjanlegt verkefni í sjálfstætt fræðsluerindt- Becket bafði verið liirðmaður og persónnlegtir vinur ko" ungs, gjörður að erkibiskupi Englands af konungi sjálf"" árið 1162, einmitt í þeim tilgangi að treysta sem bezt einiUr^ Iiins kirkjulega og veraldlega valds, svo „konungslög“ svonef*" skyldu „umfaðma bæði leika og lærða,“ eins og það v orðað. Minnir þetta nokkuð á viðskipti þeirra Kolbeins Tu"1 sonar og Guðmundar biskups góða á Hóhun.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.