Kirkjuritið - 01.03.1970, Side 42

Kirkjuritið - 01.03.1970, Side 42
136 KIRKJURITIÐ löndum Evrópu, minnismerki voru reist og gluggar helgidónia skreyttir til minningar um hann, og fjöldinn |iyrptist til Canterbury, sein nú varð áfangastaður pílagríma, næstum eins og til Rómar og Jerúsalem, og grátið var á gröf lians og a blettinum á kirkjugólfinu þar sem hann liafði linigið fyrif liöndum morðingja sinna. En allt varð þetta í rauninni til að efla dýrð ensku kirkj- unnar og vekja athygli á Englandi og enskri menningu víoa um lönd. Hinrik II. sem eiginlega var pottur og panna þessa liryggilega atburðar þóttist nú iðrast jafn innilega og baiH1 hafði áður verið æstur og liatursfullur. Hann gerði opinber- lega iðrun og yfirbót og gekk berfættur gegnum alla Canter huryborg að gröf erkibiskups. Og þar í viðurvist ábóta klaiis1' ursins, klerka og niunka, þoldi konungur á knjánum kárín"r klerkdómsins og hlýddi lielgum tíðum lieila nótl. Lagði sv" af stað til Lundúna. Tveir sona lians Ríkharður ljónslijarta og Jóliann landlaiis* urðu einnig að fara til grafar biskups síðar, færa þar þakk"' og auðsýna auðmýkt og lotninfpi. Og vafalaust átti JianiUfí Jiessi atlmrður ríkan þátt í liinni sögulegu frelsisskrá Eng' lendinga og raunar síðar alls mannkyns, Magna Cliarla. Og tæpum áratug eftir morðið kom konungur Frakkland* Loðvík 7. til að leita syni sínum lækninga við gröf Beckels» og vakli það að vonuni alþjóðaatliygli í Jiá daga og jók mjog a dýrkun lieilags Thomasar frá Kantaraliorg. Loðvík 7. lá lieila nótt á bæn á leiði biskups og bar þanga^ veglegt offur í gulli og dýrum steinum, Jiar á meðal denia"4 einn nefndan „Regal of France“ gimstein Frakklands, og el sagður dýrmætasti eðalsteinn Evrópu. Síðar átti Regal ef*" að skreyta liinn geysimikla þumalfingur Hinriks VIII. en síðar gullna kragann hennar Elizabetar I. dóttur lians. En síða" liefur ekkert til Jiessa dýra demants spurzt. Síðar var lieilögum Thomasi Becket helgaður messudag"1' Var hinn fyrsti slíkur 7. júlí 1220 og skyldu þá jarðneska' leifar lians skrínlagðar. Þá var Stefán Langton erkibiskup í Kantaraborg. Hann <’1 frægastur fyrir jiað, að fá Jóliann konung til að undirskri^’ Frelsisskrána miklu, en færri vita liins vegar, að Jiað var þessi Langton erkibiskup í Canterbury, sem skipti Heilar’1

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.