Kirkjuritið - 01.06.1973, Síða 10

Kirkjuritið - 01.06.1973, Síða 10
Horft að altari í Kirkjuvogskirkju. GYLLTAR STJÖRNUR OG PÍLÁRAR í árslok 1972 var endurbótum að fullu lokið. Opnaði biskup kirkjuna við há- tíðlega athöfn þann 10. des s. I. Hafði þá verið steyptur nýr grunnur undir hana, þak endurnýjað og gólf og máttarviðir hið sama að miklu leyti, svo sem áður gat. Þá voru og innviðir allir nýir utan lofthvelfing. Þegar horft er innar eftir skipi kirkj- unnar, er hún öll hin þekkilegasta og prúðasta. Eiga þar mikinn hlut að máli tveir fyrrnefndra húsfriðunar- manna. Þorsteinn Gunnarsson, arki- tekt og leikari, mun hafa teiknað allar breytingar og endurbœtur innan dyra. Mun þó svo að skilja, að stefnt hafi verið að þv! að fœra sem flest í upp- haflegt horf, en nokkur röskun hafði á því orðið. Hörður Ágústsson, list- málari og skólastjóri, réð hins vegar litum öllum. Eru nú spjöldin í hvelf- ingunni máluð mildum, bláum lit og gylltar stjörnur á. Listar eru gráir. Veggir eru hvítir niður fyrir gluggci/ síðan mosagrœnir — og bekkir hið sama. Þeir eru nýir að gerð, þœgilegir og rúmir, þótt trébekkir séu. Skilvegg- ur, hálfhár, er framan við fremstu bekki og efst á honum grindverk með gylltum pílárum. Jósef segir, að píl* áraverk þetta sé ekki allskostar eins og hið upphaflega. Eins er svo að skilja, aö gluggar séu nokkuð breyttir. Predikunarstóll er einnig mosagrœnn, Ijósari þó, en bekkir. Þannig er þá Hafnakirkju bjarga^ frá eyðileggingu um sinn og húnvarð- veitt sem nœst í upphaflegri mynd. Aðspurður segir Jósef, að aIIflestit sóknarmenn séu nú ánœgðir með, hversu til hafi tekizt. Sú hafi orðið raunin, þegar á reyndi, að fólk vild' varðveifa kirkjuna. Sjálfur virðist hann harla glaður yfir nýjum búningi henn- ar og kveðst þó í öndverðu hafa hall- azt að byggingu nýrrar kirkju. Aðvisu hefur hann eitthvað heyrt utan að ser um svarta sál sóknarnefndarinnar, 'j' vœntanlega einkum vegna litar kirki' unnar, þótf fleira kunni 1 að blandast' en það finnst á, að hann telur slí^ ekki af illum huga sprottið. Miklu fremur virðist þessi útmálun sóknör' nefndarinnar eitthvað hýrga þá sér° Jón. Kostnaðarsöm hefur kirkjuviðg©r^’ in að sjálfsögðu orðið. Mun ekki fjarr' sanni, að hálf þriðja milljón íslenzkr0 króna hafi í hana farið. Þar af hefur 104
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.