Kirkjuritið - 01.06.1973, Qupperneq 14

Kirkjuritið - 01.06.1973, Qupperneq 14
um hverfin þrjú, Járngerðarstaða-, Þórkötlustaða- og Staðarhverfi, og segir eins og við sjálfan sig, að skör- ungar miklir hljóti þœr að hafa verið kerlingarnar, Þórkatla og Járngerður, úr því að staðir voru við þœr kenndir. Að boði séra Jóns er för heitið heim að Stað í Staðarhverfi forna, þótt mannabyggð sé þar nú fáskrúðug. Og nú er ekki farinn hinn breiði veg- ur, heldur sá þröngi, er fáir fara. Bugðóttur liggur hann um hraunkolla, dœldir og snauðan sand, og úthafið kalt er á aðra hönd. Mannvirki er þó hér og hvar að sjá, en þau eru auð og þögul. Menn hafa snúið við þeim baki og gefið þau hrörnun sinni og tortíming á vald. — Og Einar segir frá. — Hann er sjálfur með sínum hœtti dálítil leif af þessari sögu. Fœddur og uppalinn á einum þessara bœja, — Húsatóftum. Hinir, sem slitu hér barnsskóm, eru flestir hœttir að slíta skóm og raddir þeirra hljóðnað- ar. Jafnvel Staðarbœrinn er auður, þótt nokkuð reisulegur sé tilsýndar. — Einar segir raunar, að tveir prestar búi hér á sumrum. — En siðasti bónd- inn á bœnum, einbúinn Gamalíel, sat andaður við borð sitt, þegar að var komið einhvern dag á síðasta áratug. Þú, gamli Gamaliel í Bibliunni, sem kenndir Páli forðum og vissir, að mannaverk verða að engu, og engum dugir að berjast gegn Guði, — svo miklar mœtur höfðu menn á þér, að börn voru heitin eftir þér við yztu strendur jarðar. — UPPI Á STAÐARBRINGNUM Uppi á Staðarbringnum er numiðstað- ar. Bœrinn stendur við fót hans, 108 klemmdur milli brings og kirkju- garðs. En kirkju er enga að sjá. Hún var flutt i Járngerðarstaðahverfi snemma á þessari öld. Þar sem hún stóð, stendur aðeins lítið klukknaport i fornum kirkjugarðinum. Því að hann verður ekki af lagður. Hér um slóðii" er varla mold að finna í vigðan reit nema i þessu gamla Staðartúni. Þo herjar á það uppblástur mikill. Á svo þurrum degi og svölum má glöggt sjá, hvað byði þessarar torfu og kirkju- garðsins ef ekki vœri hönd til varnar' Og Einar bendir á Staðarvíkinö, spölkorn austan túnsins, Þar gerðo prestar út eitt eða tvö skip að jafnaði, og þar var kóngsverzlunin. Skip vorO „svínbundin", sem kallað var, þar 1 víkinni. Sverir járnfleigar voru rekmr niður í klöppina og keðja strengd milli þeirra um víkina þvera. Skipin voru svo bundin við þá keðju. Sem við sitjum þar í vagninum upP' á bringnum, er tekið fast að kvöldm Útsýn til austurs og norðurs er fög^r og tigin. Enn er bjart, og þótt kalt se' er líkt því, að einhverri mildri vor' móðu bregði á fjöllin undir rökkrið- Vitaskuld þekkir Einar þau öll, Þ°r' björn og Gálgaklettinn, Fagradal5' fjall, Húsafell og hvað þau nú heir°' Þetta eru hans fjöll og þeirra Sta^ hverfinga. Yzt og fjcerst er KrísuvíkOr bergið eins og stallur fram við sjo- — ÞAO, SEM ÞÚ VERÐUR Áður en haldið er á þrönga veginn 0 nýju, er staldrað í sandsköflanurrl austan við garð og skoðaðar aðger^|f sóknarnefndar. Einar segir frá M
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.